Fundargerð 139. þingi, 7. fundi, boðaður 2010-10-07 23:59, stóð 11:05:51 til 16:37:15 gert 8 8:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

fimmtudaginn 7. okt.,

að loknum 6. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:05]

Hlusta | Horfa


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Frv. viðskn., 23. mál (laun í slitafresti). --- Þskj. 23.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 41).


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. SF, 6. mál (umræðutími þingmála). --- Þskj. 6.

[11:07]

Hlusta | Horfa

[11:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 13. mál (afnám verðmiðlunar og verðfærslugjalds mjólkurvara). --- Þskj. 13.

[12:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Umræður utan dagskrár.

Staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.

[Fundarhlé. --- 14:25]

[14:30]

Útbýting þingskjala:


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við skuldastöðu heimilanna, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 10. mál (gagnsæi í dómum Hæstaréttar). --- Þskj. 10.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[15:51]

Útbýting þingskjals:


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, fyrri umr.

Þáltill. EyH o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[16:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.

[16:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:37.

---------------