Fundargerð 139. þingi, 71. fundi, boðaður 2011-02-14 15:00, stóð 15:01:26 til 17:12:11 gert 15 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

mánudaginn 14. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum, hin fyrri að beiðni hv. 7. þm. Suðurk. og hæfist kl. hálffjögur, hin síðari að beiðni hv. 5. þm. Suðvest. og hæfist stundarfjórðung yfir fjögur.


Afturköllun þingmáls.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 119 væri kölluð aftur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Dómur Hæstaréttar um skipulagsmál, orkustefna ríkisstjórnarinnar.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Lög um gerð aðalskipulags.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Skuldamál fyrirtækja.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Þyrlur Landhelgisgæslunnar.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Íbúðalánasjóður og skuldavandi heimilanna.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma, ráðherraábyrgð.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Umræður utan dagskrár.

Afnám verðtryggingar.

[15:44]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Eygló Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Fundur þingflokksformanna.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Mörður Árnason.


Stofnun þjóðhagsstofnunar.

Fsp. MÁ, 430. mál. --- Þskj. 703.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:36]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fréttir af fundi þingflokksformanna.

[16:38]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Mörður Árnason.


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd skólalöggjafarinnar frá 2008.

[16:42]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir..

Fundi slitið kl. 17:12.

---------------