Fundargerð 139. þingi, 134. fundi, boðaður 2011-05-27 10:30, stóð 10:30:54 til 15:04:39 gert 27 16:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

föstudaginn 27. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að 1. dagskrármálið, óundirbúinn fyrirspurnatími, frestaðist til kl. 13.30. Jafnframt gat forseti þess að atkvæðagreiðslur væru fyrirhugaðar í lok þingfundar.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 544. mál (almenn þjónusta). --- Þskj. 914, nál. 1492.

[10:50]

Hlusta | Horfa

[13:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:08]


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðgerðir fyrir skuldug heimili.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Ríkisframlag til bankanna.

[13:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Framkoma stjórnvalda gagnvart félögum Falun Gong 2002.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Skuldaniðurfærsla hjá Landsbankanum og fleiri lánveitendum.

[13:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Endurútreikningur gengistryggðra lána.

[13:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Þinghaldið fram undan.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 544. mál (almenn þjónusta). --- Þskj. 914, nál. 1492.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, 3. umr.

Stjfrv., 533. mál (heildarlög). --- Þskj. 1515.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 545. mál (neytendavernd). --- Þskj. 915, nál. 1490.

[14:45]

Hlusta | Horfa

[14:51]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1569).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 544. mál (almenn þjónusta). --- Þskj. 914, nál. 1492.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1568).


Staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, frh. 3. umr.

Stjfrv., 533. mál (heildarlög). --- Þskj. 1515.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1570).

[15:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--12. og 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:04.

---------------