Fundargerð 139. þingi, 141. fundi, boðaður 2011-06-06 10:30, stóð 10:31:38 til 15:32:40 gert 7 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

141. FUNDUR

mánudaginn 6. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Baldur Þórhallsson tæki sæti Marðar Árnasonar.

Baldur Þórhallsson, 11. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Erlend staða þjóðarbúsins.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fjárfestingar í orkufrekum iðnaði.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Fangelsismál -- útsendingar sjónvarpsins.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Skuldaniðurfelling Landsbankans.

[10:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Sameining háskóla landsins.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Baldur Þórhallsson.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra -- framlagning frumvarpa fyrir sumarhlé.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 827. mál (heildarlög). --- Þskj. 1475.

[11:14]

Hlusta | Horfa

[12:50]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:51]

[14:02]

Hlusta | Horfa

[14:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 839. mál (uppboð aflaheimilda). --- Þskj. 1510.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------