Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 109. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Nr. 15/139.

Þskj. 1064  —  109. mál.


Þingsályktun

um úttekt á gerð göngubrúar yfir Ölfusá við Selfoss.


    Alþingi ályktar að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta meta kosti þess að gera göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss og meta kostnað við slíka framkvæmd. Úttekt á framkvæmdinni og kostnaðarmat liggi fyrir 1. febrúar 2012.

Samþykkt á Alþingi 16. mars 2011.