Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 683. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Nr. 26/139.

Þskj. 1434  —  683. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Perús og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Perús.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd annars vegar fríverslunarsamning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Perús sem undirritaður var af ráðherrum EFTA-ríkjanna 24. júní 2010 í Reykjavík og af Perú í Líma 14. júlí 2010 og hins vegar landbúnaðarsamning milli Íslands og Lýðveldisins Perús sem undirritaður var í Reykjavík og Líma sömu daga.

Samþykkt á Alþingi 17. maí 2011.