Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 480. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Nr. 55/139.

Þskj. 1967  —  480. mál.


Þingsályktun

um samvinnu milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að efla samvinnu við Færeyjar og Grænland um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum og skorar á hana að vinna með löndunum tveimur að undirbúningi viðræðna og samstarfs við aðrar fiskveiðiþjóðir á Norður-Atlantshafi um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum.

Samþykkt á Alþingi 16. september 2011.