Fundargerð 142. þingi, 6. fundi, boðaður 2013-06-14 10:30, stóð 10:32:24 til 16:01:56 gert 18 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

föstudaginn 14. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:33]

Horfa

Forseti kynnti breytingar í eftirfarandi nefndum:

Efnahags- og viðskiptanefnd: Brynjar Níelsson tekur sæti varamanns.

Allsherjar- og menntamálanefnd: Willum Þór Þórsson tekur sæti varamanns.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Jöfnuður í ríkisfjármálum.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Hallalaus fjárlög.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Launakjör kandídata á Landspítalanum.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Gjaldfrjálsar tannlækningar.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Hvalaskoðun.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sérstök umræða.

Atvinnu- og orkustefna ríkisstjórnarinnar.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Veiðigjöld, 1. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15.

[11:43]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:30]

Horfa

[16:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 16:01.

---------------