Fundargerð 142. þingi, 26. fundi, boðaður 2013-09-11 15:00, stóð 15:02:26 til 18:24:54 gert 12 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

miðvikudaginn 11. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Þverpólitískt samstarf um afnám gjaldeyrishafta.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason


Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Ástandið á lyflækningasviði LSH.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Aukið skatteftirlit.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Hjúkrunarrými á Suðurnesjum.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Silja Dögg Gunnarsdóttir.

[15:38]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:38]

Horfa


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. velfn., 35. mál (breytt orðalag). --- Þskj. 94.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 15:44]


Sérstök umræða.

Málefni Reykjavíkurflugvallar.

[16:01]

Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Um fundarstjórn.

Ávarpsorð í þingsal.

[16:38]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Hagstofa Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 14. mál (upplýsingar um fjárhagsmálefni). --- Þskj. 14, nál. 107 og 109, brtt. 108.

[16:41]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------