Dagskrá 143. þingi, 8. fundi, boðaður 2013-10-14 15:00, gert 15 14:39
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. okt. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aukin skattheimta.
    2. Réttur til húsaleigubóta.
    3. Bætt lífskjör.
    4. Stimpilgjöld.
    5. Ræktunartjón af völdum álfta og gæsa.
  2. Lagaumhverfi náttúruverndar (sérstök umræða).
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa, fsp. KJak, 54. mál, þskj. 54.
  4. Húsnæði St. Jósefsspítala, fsp. MGM, 87. mál, þskj. 87.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  5. Viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa, fsp. KJak, 55. mál, þskj. 55.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Hámarksskipunartími forstöðumanna menningarstofnana, fsp. KJak, 56. mál, þskj. 56.
  7. Efling skákiðkunar í skólum, fsp. KJak, 57. mál, þskj. 57.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um dagskrá.