Dagskrá 145. þingi, 16. fundi, boðaður 2015-10-06 13:30, gert 7 7:58
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. okt. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning 2. varaforseta í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.
  3. Viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri (sérstök umræða).
  4. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 139. mál, þskj. 139. --- 1. umr.
  5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 157. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  6. Framtíðargjaldmiðill Íslands, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  7. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  8. Embætti umboðsmanns aldraðra, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um sérstaka umræðu (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  3. Tilkynning um skriflegt svar.