Fundargerð 145. þingi, 172. fundi, boðaður 2016-10-13 23:59, stóð 12:28:42 til 13:04:28 gert 13 14:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

172. FUNDUR

fimmtudaginn 13. okt.,

að loknum 171. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:28]

Horfa


Um fundarstjórn.

Kveðjuorð.

[12:29]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, síðari umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 900. mál. --- Þskj. 1808.

Enginn tók til máls.

[12:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1828).


Þingfrestun.

[12:38]

Horfa

Forseti Einar K. Guðfinnsson flutti yfirlit yfir störf 145. löggjafarþings og þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og kvaddi sérstaklega þá þingmenn sem hverfa nú af þingi.

Þingflokksformenn kvöddu forseta og færðu honum þakkir og blómvönd fyrir forsetastörf. Hafði Svandís Svavarsdóttir, 5. þm. Reykv. s., orð fyrir þeim.

Forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis og þakkaði þingmönnum fyrir samstarfið.

Fundi slitið kl. 13:04.

---------------