Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 81, 146. löggjafarþing 2. mál: ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 (breyting ýmissa laga).
Lög nr. 126 29. desember 2016.

Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2017.


I. KAFLI
Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.

1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. mgr. A-liðar 68. gr. laganna:
  1. Í stað „199.839 kr.“, „237.949 kr.“, „332.950 kr.“ og „341.541 kr.“ í 1. og 2. málsl. kemur: 205.834 kr.; 245.087 kr.; 342.939 kr.; og: 351.787 kr.
  2. Í stað „4.800.000 kr.“ og „2.400.000 kr.“ í 3. málsl. kemur: 5.400.000 kr.; og: 2.700.000 kr.
  3. Í stað „119.300 kr.“ í 7. málsl. kemur: 122.879 kr.


2. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða XLI í lögunum:
  1. Í stað orðanna „og 2016“ í 1.–5. mgr. kemur: 2016 og 2017.
  2. Í stað orðanna „og 2015“ í 1.–5. mgr. kemur: 2015 og 2016.
  3. Í stað „4.000.000 kr.“ og „6.500.000 kr.“ í 4. mgr. kemur: 4.500.000 kr.; og: 7.300.000 kr.


II. KAFLI
Breyting á lögum um gjald af áfengi og tóbaki, nr. 96/1995, með síðari breytingum.

3. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. laganna:
  1. Í stað „112 kr.“ í 1. tölul. kemur: 117,25 kr.
  2. Í stað „102 kr.“ í 2. tölul. kemur: 106,80 kr.
  3. Í stað „138 kr.“ í 3. tölul. kemur: 144,50 kr.


4. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. laganna:
  1. Í stað „459,80 kr.“ í 1. tölul. kemur: 481,40 kr.
  2. Í stað „15,10 kr.“ í 2. tölul. kemur: 26,75 kr.
  3. Í stað „16,45 kr.“ í 3. tölul. kemur: 26,75 kr.


5. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. laganna:
  1. Í stað „577,60 kr.“ í 1. tölul. kemur: 604,75 kr.
  2. Í stað „28,85 kr.“ í 2. tölul. kemur: 33,60 kr.


III. KAFLI
Breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum.

6. gr.

     4. mgr. 11. gr. laganna fellur brott.

7. gr.

     Í stað „1.000.000 kr.“ í 6. málsl. 1. mgr. 35. gr. laganna kemur: sem nemur fjárhæð skv. 3. tölul. 4. gr.

8. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða XXIV í lögunum:
  1. Í stað „1.530.000 kr.“ og „1.020.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 1.440.000 kr.; og: 960.000 kr.
  2. Í stað orðanna „M1g og N1“ í 1. tölul. 4. mgr. kemur: M1g, M2 og/eða M3, undirflokka I, II og/eða III, og N1.
  3. Í stað „31. desember 2016“ í 6. mgr. kemur: 31. desember 2017.


IV. KAFLI
Breyting á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987, með síðari breytingum.

9. gr.

     4. mgr. 11. gr. laganna orðast svo:
     Ráðherra er heimilt í reglugerð að setja nánari ákvæði um skiptingu persónuafsláttar sem draga skal frá staðgreiðslu á hverju greiðslutímabili og önnur þau atriði sem varða ráðstöfun persónuafsláttar.

V. KAFLI
Breyting á lögum um gistináttaskatt, nr. 87/2011.

10. gr.

     Í stað „100 kr.“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: 300 kr.

VI. KAFLI
Breyting á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, með síðari breytingum.

11. gr.

     Í stað „25,60 kr.“ í 14. gr. laganna kemur: 26,80 kr.

12. gr.

     Í stað „41,30 kr.“ og „43,80 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: 43,25 kr.; og: 45,85 kr.

VII. KAFLI
Breyting á lögum um olíugjald og kílómetragjald, nr. 87/2004, með síðari breytingum.

13. gr.

     Í stað „57,40 kr.“ í 4. mgr. 1. gr. laganna kemur: 60,10 kr.

14. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
  1. 4. mgr. orðast svo:
  2.      Kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiðum skv. 1. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sem hér segir:
    Leyfð heildarþyngd Kílómetra- Leyfð heildarþyngd Kílómetra-
    ökutækis, kg gjald, kr. ökutækis, kg gjald, kr.
    10.000–11.000 0,30 21.001–22.000 7,41
    11.001–12.000 0,95 22.001–23.000 8,07
    12.001–13.000 1,60 23.001–24.000 8,71
    13.001–14.000 2,25 24.001–25.000 9,35
    14.001–15.000 2,90 25.001–26.000 9,99
    15.001–16.000 3,55 26.001–27.000 10,65
    16.001–17.000 4,19 27.001–28.000 11,30
    17.001–18.000 4,83 28.001–29.000 11,95
    18.001–19.000 5,48 29.001–30.000 12,58
    19.001–20.000 6,11 30.001–31.000 13,23
    20.001–21.000 6,78 31.001 og yfir 13,87

  3. 6. mgr. orðast svo:
  4.      Sérstakt kílómetragjald af gjaldskyldum ökutækjum skv. 2. mgr. skal vera sem hér segir:
    Leyfð heildarþyngd Kílómetra- Leyfð heildarþyngd Kílómetra-
    ökutækis, kg gjald, kr. ökutækis, kg gjald, kr.
    5.000–6.000 9,10 18.001–19.000 24,02
    6.001–7.000 9,84 19.001–20.000 25,10
    7.001–8.000 10,60 20.001–21.000 26,21
    8.001–9.000 11,35 21.001–22.000 27,30
    9.001–10.000 12,08 22.001–23.000 28,37
    10.001–11.000 13,16 23.001–24.000 29,46
    11.001–12.000 14,57 24.001–25.000 30,55
    12.001–13.000 15,96 25.001–26.000 31,64
    13.001–14.000 17,35 26.001–27.000 32,72
    14.001–15.000 18,75 27.001–28.000 33,82
    15.001–16.000 20,14 28.001–29.000 34,91
    16.001–17.000 21,53 29.001–30.000 36,00
    17.001–18.000 22,94 30.001–31.000 37,06
    31.001 og yfir 38,17



15. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Ef ekki er komið með ökutæki til álestrar á öðru álestrartímabili ársins 2016, sem stendur frá 1. til 15. desember 2016, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út meðaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Þá skal hið nýja gjald innheimt eftir meðaltalsakstri eftir 1. janúar 2017.
     Við ákvörðun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2017 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri með dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miðað við fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2017 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2017.

VIII. KAFLI
Breyting á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, með síðari breytingum.

16. gr.

     Í stað „6,00 kr.“, „5,25 kr.“, „7,40 kr.“ og „6,60 kr.“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: 6,30 kr.; 5,50 kr.; 7,75 kr.; og: 6,90 kr.

IX. KAFLI
Breyting á lögum um bifreiðagjald, nr. 39/1988, með síðari breytingum.

17. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. laganna:
  1. Í stað „5.550 kr.“ og „133 kr.“ í 2. mgr. kemur: 5.810 kr.; og: 139 kr.
  2. Í stað „51.975 kr.“, „2,22 kr.“ og „81.815 kr.“ í 4. mgr. kemur: 54.420 kr.; 2,32 kr.; og: 85.660 kr.


X. KAFLI
Breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, með síðari breytingum.

18. gr.

     Í stað „4. og 5. mgr. 5. gr.“ í 1. málsl. 4. mgr. 4. gr. laganna kemur: 6. og 7. mgr. 5. gr.

19. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. laganna:
  1. Í stað „0,0297%“ í a-lið 1. tölul. 1. mgr. kemur: 0,0371%.
  2. Í stað „0,026%“ í b-lið 1. tölul. 1. mgr. kemur: 0,0337%.
  3. Í stað „0,32%“ í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 0,452%.
  4. Í stað „0,18%“ og „450.000 kr.“ í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 0,254%; og: 550.000 kr.
  5. Í stað „0,52%“ í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 0,76%.
  6. Í stað „0,030%“ og „0,0133%“ í 6. tölul. 1. mgr. kemur: 0,0236%; og: 0,0128%.
  7. Í stað „0,72%“ og „700.000 kr.“ í 7. tölul. 1. mgr. kemur: 0,78%; og: 1.200.000 kr.
  8. Í stað „0,83%“ og „700.000 kr.“ í 8. tölul. 1. mgr. kemur: 0,84%; og: 1.200.000 kr.
  9. Í stað „1.350.000 kr.“, „2.260.000 kr.“, „3.950.000 kr.“, „7.330.000 kr.“ og „8.500.000 kr.“ í 9. tölul. 1. mgr. kemur: 1.400.000 kr.; 2.500.000 kr.; 4.400.000 kr.; 8.100.000 kr.; og: 9.400.000 kr.
  10. Í stað „450.000 kr.“ í 10. tölul. 1. mgr. kemur: 600.000 kr.
  11. Í stað „0,0065%“ í 11. tölul. 1. mgr. kemur: 0,0084%.
  12. Í stað „0,0082%“ í 12. tölul. 1. mgr. kemur: 0,0095%.
  13. Í stað „500.000 kr.“ í 13. tölul. 1. mgr. kemur: 700.000 kr.
  14. Í stað „600.000 kr.“ í 2. mgr. kemur: 700.000 kr.
  15. Í stað „1.500.000 kr.“ í 5. mgr. kemur: 1.700.000 kr.
  16. Í stað „370.000 kr.“, „1.000.000 kr.“, „3.000.000 kr.“, „5.500.000 kr.“ og „7.850.000 kr.“ í 6. mgr. kemur: 450.000 kr.; 1.200.000 kr.; 3.600.000 kr.; 6.600.000 kr.; og: 9.500.000 kr.
  17. Í stað „120.000 kr.“, „190.000 kr.“, „440.000 kr.“, „750.000 kr.“, „1.060.000 kr.“ og „1.250.000 kr.“ í 7. mgr. kemur: 150.000 kr.; 250.000 kr.; 550.000 kr.; 900.000 kr.; 1.300.000 kr.; og: 1.500.000 kr.
  18. 8. mgr. verður 9. mgr. og breytist röð annarra málsgreina samkvæmt því.
  19. 9. mgr. verður 11. mgr. og breytist röð annarra málsgreina samkvæmt því.


20. gr.

     Í stað „9. mgr. 5. gr.“ í 3. málsl. 2. mgr. og 5. málsl. 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: 8. mgr. 5. gr.

XI. KAFLI
Breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, nr. 166/2011, með síðari breytingum.

21. gr.

     Í stað „0,01118%“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: 0,03201%.

XII. KAFLI
Breyting á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum.

22. gr.

     Í stað „10.464 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: 10.956 kr.

23. gr.

     Í stað „2015 og 2016“ í ákvæði til bráðabirgða VII í lögunum kemur: 2015, 2016 og 2017.

24. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Vegna útreiknings á dvalarframlagi skv. 21. gr. er á tímabilinu 1. janúar 2017 til og með 31. desember 2017 unnt að óska eftir því að Tryggingastofnun ríkisins beri saman útreikning dvalarframlags fyrir og eftir gildistöku laga nr. 166/2006 og laga nr. 120/2009. Ef samanburðurinn sýnir aukna kostnaðarþátttöku heimilismanns frá því sem var fyrir gildistöku þeirra laga skal leiðrétta dvalarframlag vegna framangreinds tímabils til samræmis við það.

XIII. KAFLI
Breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum.

25. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða í lögunum:
  1. Í stað „2016“ í 14. tölul. kemur: 2017.
  2. Í stað „2015“ þrívegis í 1. málsl. 18. tölul. kemur: 2017.
  3. Í stað „6,7%“ í 1. málsl. 18. tölul. kemur: 25,8%.
  4. 2. málsl. 18. tölul. fellur brott.


XIV. KAFLI
Breyting á lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, með síðari breytingum.

26. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum:
  1. Í stað „2015“ þrívegis í 1. málsl. kemur: 2017.
  2. Í stað „6,7%“ í 1. málsl. kemur: 25,8%.
  3. 2. málsl. fellur brott.


XV. KAFLI
Breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, með síðari breytingum.

27. gr.

     Í stað orðanna „1. janúar 2015 til 31. desember 2016“ í ákvæði til bráðabirgða XI í lögunum kemur: 1. janúar 2017 til 31. desember 2017.

XVI. KAFLI
Breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum.

28. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði laganna skal skuldbinding ríkisins skv. 60. gr. á árinu 2017 samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar vera 1.774 millj. kr. Framlag til Kristnisjóðs skal vera 73,3 millj. kr. á árinu 2017.

XVII. KAFLI
Breyting á lögum um sóknargjöld o.fl., nr. 91/1987, með síðari breytingum.

29. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. laganna, með síðari breytingum, skal gjald sem rennur til þjóðkirkjusafnaða og skráðra trúfélaga vera 920 kr. á mánuði árið 2017 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri í lok næstliðins árs á undan gjaldári.

XVIII. KAFLI
Breyting á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum.

30. gr.

     Í stað „2016“ og „1.042 kr.“ í 4. mgr. 14. gr. laganna kemur: 2017; og: 968 kr.

XIX. KAFLI
Breyting á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum.

31. gr.

     Við 6. mgr. 7. gr. a laganna bætast eftirfarandi tollskrárnúmer: 3923.2102, 3923.2103.

32. gr.

     Við 8. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
     Hjólbarðar í tollskrárnúmerum 8704.9012 og 8704.9015 eru undanþegnir úrvinnslugjaldi.

33. gr.

     Í stað „30,00 kr./kg“ hvarvetna í viðauka IV við lögin kemur: 35,00 kr./kg.

34. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka V við lögin:
  1. Í stað „30,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 26,00 kr./kg.
  2. Í stað „170,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 150,00 kr./kg.


35. gr.

     Í stað „42,00 kr./kg“ hvarvetna í viðauka VIII við lögin kemur: 38,00 kr./kg.

36. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka X við lögin:
  1. Í stað „45,50 kr./kg“ hvarvetna kemur: 100,00 kr./kg.
  2. Í stað „85,50 kr./kg“ hvarvetna kemur: 188,00 kr./kg.
  3. Í stað „101,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 222,00 kr./kg.
  4. Í stað „279,50 kr./kg“ hvarvetna kemur: 615,00 kr./kg.
  5. Í stað „2,50 kr./stk.“ hvarvetna kemur: 6,00 kr./stk.


37. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XI við lögin:
  1. Í stað „111,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 44,00 kr./kg.
  2. Í stað „332,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 133,00 kr./kg.
  3. Í stað „442,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 177,00 kr./kg.
  4. Í stað „663,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 265,00 kr./kg.
  5. Í stað „884,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 354,00 kr./kg.
  6. Í stað „1.767,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 707,00 kr./kg.
  7. Í stað „20,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 8,00 kr./kg.
  8. Í stað „28,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 11,00 kr./kg.


38. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XII við lögin:
  1. Í stað „150,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 360,00 kr./kg.
  2. Í stað „250,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 600,00 kr./kg.
  3. Í stað „500,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 1.200,00 kr./kg.
  4. Í stað „600,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 1.440,00 kr./kg.
  5. Í stað „800,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 1.920,00 kr./kg.
  6. Í stað „1.200,00 kr./kg“ hvarvetna kemur: 2.880,00 kr./kg.


39. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XVI við lögin:
  1. Í stað „40,00 kr./kg“ í tollskrárnúmerinu 4012.9000 kemur: 8,00 kr./kg.
  2. Í stað undirliðar nr. 8703.90 í „Úr 8703“ koma sex nýir undirliðir, ásamt skiptiliðum og tollskrárnúmerum, sem orðast svo:
  3. – Önnur ökutæki bæði með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju og rafhreyfli sem knúningsvél, þó ekki ökutæki sem hlaða má með því að tengja við ytri raforkugjafa:
    – – Ný:
    8703.4021 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4022 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4023 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4024 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4025 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4026 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4027 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4028 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4029 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4030 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – – Notuð:
    8703.4031 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4032 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4033 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4034 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4035 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4036 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4037 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4038 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4039 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.4040 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – Önnur ökutæki bæði með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil) og rafhreyfli sem knúningsvél, þó ekki ökutæki sem hlaða má með því að tengja við ytri raforkugjafa:
    – – Ný:
    8703.5021 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5022 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5023 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5024 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5025 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5026 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5027 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5028 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5029 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5030 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – – Notuð:
    8703.5031 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5032 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5033 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5034 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5035 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5036 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5037 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5038 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5039 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.5040 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – Önnur ökutæki bæði með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju og rafhreyfli sem knúningsvél, sem hlaða má með því að tengja við ytri raforkugjafa:
    – – Ný:
    8703.6021 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6022 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6023 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6024 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6025 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6026 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6027 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6028 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6029 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6030 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – – Notuð:
    8703.6031 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6032 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6033 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6034 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6035 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6036 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6037 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6038 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6039 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.6040 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – Önnur ökutæki bæði með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil) og rafhreyfli sem knúningsvél, sem hlaða má með því að tengja við ytri raforkugjafa:
    – – Ný:
    8703.7021 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7022 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7023 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7024 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7025 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7026 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7027 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7028 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7029 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7030 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – –Notuð:
    8703.7031 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 0–80 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7032 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 81–100 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7033 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 101–120 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7034 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 121–140 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7035 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 141–160 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7036 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 161–180 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7037 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 181–200 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7038 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 201–225 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7039 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) 226–250 g/km 1.400 kr./stk.
    8703.7040 – – – Skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km 1.400 kr./stk.
    – Önnur ökutæki, eingöngu með rafhreyfli sem knúningsvél:
    8703.8010 – – Ný1.400 kr./stk.
    8703.8020 – – Notuð 1.400 kr./stk.
    – Önnur:
    8703.9010 – – Ný 1.400 kr./stk.
    8703.9020 – – Notuð 1.400 kr./stk.



40. gr.

     Viðauki XIX við lögin orðast svo ásamt fyrirsögn:
Raf- og rafeindatæki.
     Á raf- og rafeindatæki sem flokkast undir eftirgreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
8413.1101 11 kr./kg
8413.1901 11 kr./kg
8414.5101–8414.5909 16 kr./kg
8414.6001 11 kr./kg
8414.6009 11 kr./kg
8414.8001 16 kr./kg
8414.8009 16 kr./kg
8414.9000 11 kr./kg
8415.1000 47 kr./kg
8415.2000 11 kr./kg
8415.8100–8415.8300 47 kr./kg
8415.9000 11 kr./kg
8418.1001–8418.9900 47 kr./kg
8419.8101–8419.9000 11 kr./kg
8420.1001 11 kr./kg
8421.1101–8421.1901 11 kr./kg
8421.9100 11 kr./kg
8422.1100 11 kr./kg
8422.1901 11 kr./kg
8422.9000 11 kr./kg
8423.1000 16 kr./kg
8423.8100 16 kr./kg
8423.8200 11 kr./kg
8423.8900 16 kr./kg
8424.2000 16 kr./kg
8424.3001 11 kr./kg
8424.8100–8424.9000 11 kr./kg
8433.1101–8433.1909 11 kr./kg
8438.1000 11 kr./kg
8443.3100 13 kr./kg
8443.3200 13 kr./kg
8443.3900 11 kr./kg
8443.9900 11 kr./kg
8444.0000 11 kr./kg
8446.1000 16 kr./kg
8447.2001 11 kr./kg
8448.1901 11 kr./kg
8449.0000 11 kr./kg
8450.1100–8450.1901 11 kr./kg
8450.2000 11 kr./kg
8450.9000 11 kr./kg
8451.2100–8451.9000 11 kr./kg
8452.1001 16 kr./kg
8452.2100 11 kr./kg
8452.2901 11 kr./kg
8452.9000 11 kr./kg
8455.1000–8455.9000 11 kr./kg
8456.1001–8456.2000 11 kr./kg
8456.9000 11 kr./kg
8457.1000–8457.3000 11 kr./kg
8458.1100–8458.9900 11 kr./kg
8459.1000 16 kr./kg
8459.2100 11 kr./kg
8459.2900 16 kr./kg
8459.3100–8459.7000 11 kr./kg
8460.1100 11 kr./kg
8460.1901 11 kr./kg
8460.2100 11 kr./kg
8460.2901 11 kr./kg
8460.3100 11 kr./kg
8460.3901 11 kr./kg
8460.4001 11 kr./kg
8460.9001 11 kr./kg
8461.2001 11 kr./kg
8461.4001 11 kr./kg
8461.5001 11 kr./kg
8461.9001 11 kr./kg
8462.1000–8462.2901 11 kr./kg
8462.3100 11 kr./kg
8462.3901 11 kr./kg
8462.4100 11 kr./kg
8462.4901 11 kr./kg
8462.9100 11 kr./kg
8462.9901 11 kr./kg
8463.9001 11 kr./kg
8464.1001 11 kr./kg
8464.2001 11 kr./kg
8464.9001 11 kr./kg
8465.1001–8465.9909 11 kr./kg
8466.9100–8466.9400 11 kr./kg
8467.2100–8467.2909 16 kr./kg
8469.0000 13 kr./kg
8470.1000 13 kr./kg
8470.2100 13 kr./kg
8470.2900 13 kr./kg
8470.3001 13 kr./kg
8470.5001 11 kr./kg
8470.9001 11 kr./kg
8471.3001–8471.3009 130 kr./kg
8471.4101–8471.9000 13 kr./kg
8472.1001 16 kr./kg
8472.3001 16 kr./kg
8472.9000 16 kr./kg
8473.1000–8473.5000 13 kr./kg
8476.2100 47 kr./kg
8476.2900 11 kr./kg
8476.8100 47 kr./kg
8476.8900 11 kr./kg
8476.9000 11 kr./kg
8479.6001 11 kr./kg
8479.6009 11 kr./kg
8479.8901 11 kr./kg
8479.9000 11 kr./kg
8502.4001 11 kr./kg
8508.1100 16 kr./kg
8508.1900 16 kr./kg
8508.7000 16 kr./kg
8509.4001–8509.8009 16 kr./kg
8509.9000 11 kr./kg
8510.1000 16 kr./kg
8510.2009–8510.9000 16 kr./kg
8512.1000 16 kr./kg
8512.2000 16 kr./kg
8512.9000 16 kr./kg
8513.1000 16 kr./kg
8513.9000 16 kr./kg
8515.1100 16 kr./kg
8515.1900 16 kr./kg
8515.2900 16 kr./kg
8515.3100 16 kr./kg
8515.3900–8515.8002 11 kr./kg
8515.8009 11 kr./kg
8515.9000 16 kr./kg
8516.1000 16 kr./kg
8516.2100–8516.2909 11 kr./kg
8516.3100–8516.3300 16 kr./kg
8516.4009 16 kr./kg
8516.5000 16 kr./kg
8516.6001–8516.6009 11 kr./kg
8516.7100 16 kr./kg
8516.7200 16 kr./kg
8516.7901–8516.9000 11 kr./kg
8517.1100–8517.1800 13 kr./kg
8517.6200 16 kr./kg
8517.6900 13 kr./kg
8517.7000 13 kr./kg
8518.1000–8518.9000 16 kr./kg
8519.2000 16 kr./kg
8519.3000 16 kr./kg
8519.5000 13 kr./kg
8519.8110 16 kr./kg
8519.8190 16 kr./kg
8519.8910 16 kr./kg
8519.8990 16 kr./kg
8521.1010–8521.9029 16 kr./kg
8522.9000 16 kr./kg
8525.5001 13 kr./kg
8525.5009 13 kr./kg
8525.6001–8525.6009 16 kr./kg
8525.8010–8525.8090 16 kr./kg
8526.1000–8526.9209 13 kr./kg
8527.1201–8527.9909 16 kr./kg
8528.4100–8528.5900 130 kr./kg
8528.6100–8528.7109 16 kr./kg
8528.7202–8528.7309 130 kr./kg
8529.1001 11 kr./kg
8529.1009 11 kr./kg
8529.9001 16 kr./kg
8529.9009 16 kr./kg
8531.1000 16 kr./kg
8540.2000 16 kr./kg
8543.1000–8543.3000 11 kr./kg
8543.7001 16 kr./kg
8543.7002 16 kr./kg
8543.7003 130 kr./kg
8543.7009 16 kr./kg
8543.9001–8543.9009 11 kr./kg
9006.4000–9006.5900 16 kr./kg
9007.1000–9007.9200 16 kr./kg
9008.5000 16 kr./kg
9016.0001 16 kr./kg
9018.1100 11 kr./kg
9018.1300 11 kr./kg
9018.1900 11 kr./kg
9018.9000 11 kr./kg
9020.0000 11 kr./kg
9021.4000 16 kr./kg
9021.5000 11 kr./kg
9022.1200–9022.9000 11 kr./kg
9029.1000 16 kr./kg
9029.2000 16 kr./kg
9032.1001 16 kr./kg
9101.1100 16 kr./kg
9101.1900 16 kr./kg
9101.9100 16 kr./kg
9102.1100–9102.1900 16 kr./kg
9102.9100 16 kr./kg
9103.1000 16 kr./kg
9105.1100 16 kr./kg
9105.2100 16 kr./kg
9105.9100 16 kr./kg
9106.1000 16 kr./kg
9106.9000 16 kr./kg
9107.0001 16 kr./kg
9108.1100–9108.1900 16 kr./kg
9109.1000 16 kr./kg
9207.1001–9207.9000 13 kr./kg
9405.1001–9405.4009 16 kr./kg
9405.6001–9405.6009 16 kr./kg
9503.0031 16 kr./kg
9504.3000 16 kr./kg


XX. KAFLI
Brottfall laga um búnaðargjald, nr. 84/1997, með síðari breytingum.

41. gr.

      Lög um búnaðargjald, nr. 84/1997, með síðari breytingum, falla brott 1. janúar 2017.
     Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. skulu lögin þó halda gildi sínu vegna framtals og álagningar 2017 á gjaldskylda búvöruframleiðendur vegna tekjuársins 2016 og endurákvarðana vegna eldri gjaldára.

XXI. KAFLI
Breyting á lögum um Bjargráðasjóð, nr. 49/2009, með síðari breytingum.

42. gr.

     1. mgr. 1. gr. laganna orðast svo:
     Bjargráðasjóður er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins.

43. gr.

     2. og 3. málsl. 2. gr. laganna falla brott.

44. gr.

     3. gr. laganna orðast svo:
     Stjórn sjóðsins hefur á hendi stjórn hans og metur og tekur ákvarðanir um afgreiðslu umsókna og styrkveitinga.

45. gr.

     4. gr. laganna fellur brott.

46. gr.

     A-liður 5. gr. laganna fellur brott.

47. gr.

     6. gr. laganna fellur brott.

48. gr.

     2. mgr. 7. gr. laganna fellur brott.

49. gr.

     Í stað orðanna „almennrar deildar sjóðsins“ í 1. málsl. 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: Bjargráðasjóðs.

50. gr.

     9. gr. laganna fellur brott.

51. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna:
  1. Í stað orðanna „beggja deilda sjóðsins“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: Bjargráðasjóðs.
  2. 2. mgr. fellur brott.


52. gr.

     Í stað orðanna „þeirri deild sjóðsins sem veitir aðstoð vegna tjónsins“ í 2. mgr. 11. gr. laganna kemur: Bjargráðasjóði.

53. gr.

     Í stað orðanna „eigendum sjóðsins“ í 3. málsl. 12. gr. laganna kemur: ráðherra.

54. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
  1. Í stað „skv. 8.–11. gr.“ í 1. mgr. kemur: skv. 8.–10. gr.
  2. 2. mgr. orðast svo:
  3.      Ríkisstjórninni er heimilt að ábyrgjast nauðsynleg lán fyrir sjóðinn eða veita honum lán úr ríkissjóði gegn veði í eignum og tekjum sjóðsins. Stjórn sjóðsins er ekki heimilt að taka lán með útgáfu og sölu á skuldabréfum og öðrum endurgreiðanlegum skuldaviðurkenningum til almennings.


55. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Við niðurlagningu búnaðardeildar Bjargráðasjóðs er heimilt að ráðstafa eignum deildarinnar til Bændasamtaka Íslands. Ráðstöfunin er bundin því skilyrði að Bændasamtökin nýti fjármunina í sama tilgangi og áður fólst í hlutverki búnaðardeildar. Ársreikningur Bjargráðasjóðs 2016 skal berast ráðherra og Bændasamtökum Íslands eigi síðar en 1. júlí 2017.

XXII. KAFLI
Breyting á lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013, með síðari breytingum.

56. gr.

     Í stað „16.400 kr.“ í 4. málsl. 1. tölul. 1. mgr. 14. gr. laganna kemur: 16.800 kr.

XXIII. KAFLI
Breyting á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, með síðari breytingum.

57. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 14. gr. laganna:
  1. Í stað „10.250 kr.“ í a-lið 1. tölul. kemur: 12.300 kr.
  2. Í stað „20.250 kr.“ í b-lið 1. tölul. kemur: 24.300 kr.
  3. Í stað „5.150 kr.“ í c-lið 1. tölul. kemur: 6.200 kr.
  4. Í stað „4.650 kr.“ í a-lið 2. tölul. kemur: 5.600 kr.
  5. Í stað „9.150 kr.“ í b-lið 2. tölul. kemur: 11.000 kr.
  6. Í stað „2.350 kr.“ í c-lið 2. tölul. kemur: 2.800 kr.
  7. Í stað „8.200 kr.“ í a-lið 3. tölul. kemur: 9.850 kr.
  8. Í stað „16.200 kr.“ í b-lið 3. tölul. kemur: 19.500 kr.
  9. Í stað „3.100 kr.“ í c-lið 3. tölul. kemur: 3.700 kr.
  10. Í stað „6.100 kr.“ í d-lið 3. tölul. kemur: 7.300 kr.


XXIV. KAFLI
Breyting á lögum um fjársýsluskatt, nr. 165/2011, með síðari breytingum.

58. gr.

     6. mgr. 10. gr. laganna orðast svo:
     Gjalddagi ógreidds fjársýsluskatts, sem ríkisskattstjóri ákvarðar vegna hlunninda, og fjársýsluskatts, sem undanþeginn er staðgreiðslu, er annars vegar 1. júlí ár hvert hjá mönnum og eindagi mánuði síðar og hins vegar 1. nóvember ár hvert hjá lögaðilum og eindagi mánuði síðar.

XXV. KAFLI
Breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum.

59. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á a-lið 8. gr. a laganna:
  1. Við 1. málsl. bætist: og tryggingagjöldum.
  2. Á eftir orðinu „skatttekjum“ í 2. málsl. kemur: og tryggingagjöldum.


XXVI. KAFLI
Breyting á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015, með síðari breytingum.

60. gr.

     Við ákvæði til bráðabirgða I í lögunum bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 3. tölul. 19. gr. er ráðherra heimilt að leggja fram fylgirit með frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 án áætlunar um fjárveitingar næstu tveggja ára.

XXVII. KAFLI
Breyting á lögum um fjarskiptasjóð, nr. 132/2005, með síðari breytingum.

61. gr.

     Í stað ártalsins „2016“ í 2. málsl. 9. gr. laganna kemur: 2017.

XXVIII. KAFLI
Gildistaka.

62. gr.

     Lög þessi öðlast gildi og koma til framkvæmda sem hér segir:
     Ákvæði 1. gr. öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda við ákvörðun barnabóta í fyrirframgreiðslu og við álagningu opinberra gjalda á árinu 2017.
     Ákvæði c-liðar 2. gr. öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda við ákvörðun vaxtabóta í fyrirframgreiðslu og við álagningu opinberra gjalda á árinu 2017.
     Ákvæði a- og b-liðar 2., c-liðar 8., 9., 18., r-liðar 19., 20., 23., 24., 28., 29., 41., 58., 60. og 61. gr. öðlast þegar gildi.
     Ákvæði 3.–7., a- og b-liðar 8., 11.–17., a–q-liðar 19., 21., 25.–27., 30.–40., 42.–57. og 59. gr. öðlast gildi 1. janúar 2017.
     Ákvæði s-liðar 19. gr. öðlast gildi 1. apríl 2017.
     Ákvæði 10. gr. öðlast gildi 1. september 2017 og gildir um þær gistináttaeiningar sem seldar eru frá og með þeim degi.
     Ákvæði 22. gr. öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda á árinu 2017 vegna tekna ársins 2016.

Samþykkt á Alþingi 22. desember 2016.