Ferill 116. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Nr. 12/148.

Þingskjal 854  —  116. mál.


Þingsályktun

um úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera úttekt á möguleikum á að stofna vestnorræna eftirskóla eða efla með öðrum hætti möguleika ungmenna á Vestur-Norðurlöndum til þess að kynnast og fræðast um menningu og tungumál nágrannalandanna.

Samþykkt á Alþingi 25. apríl 2018.