Ferill 494. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1130  —  494. mál.

Síðari umræða.


Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019–2023.

Frá 2. minni hluta fjárlaganefndar (ÁÓÁ).


    Við töfluna Heildarútgjöld málefnasviða árin 2019–2023 og töfluna Útgjaldarammar málefnasviða árin 2019–2023. Eftirfarandi liðir breytist sem hér segir:

    Millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023
     a.      04 Utanríkismál
Skv. frumskjali
15.844 16.586 17.319 18.295 18.286
Breyting
900 900 900 900 900
Samtals
16.744 17.486 18.219 19.195 19.186
     b.      11 Samgöngu- og fjarskiptamál
Skv. frumskjali
43.390 42.628 42.173 36.087 36.010
Breyting
1.000 1.000 1.000 1.000 1.000
Samtals
44.390 43.628 43.173 37.087 37.010
     c.      20 Framhaldsskólastig
Skv. frumskjali
31.612 31.649 31.635 31.948 32.311
Breyting
400 400 400 400 400
Samtals
32.012 32.049 32.035 32.348 32.711
     d.      21 Háskólastig
Skv. frumskjali
45.256 45.719 46.470 46.958 47.397
Breyting
3.000 3.000 3.000 3.000 3.000
Samtals
48.256 48.719 49.470 49.958 50.397
     e.      23 Sjúkrahúsþjónusta
Skv. frumskjali
98.127 103.589 110.311 109.150 109.953
Breyting
6.500 6.500 6.500 6.500 6.500
Samtals
104.627 110.089 116.811 115.650 116.453
     f.      24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
Skv. frumskjali
50.671 51.968 53.777 56.028 58.263
Breyting
400 400 400 400 400
Samtals
51.071 52.368 54.177 56.428 58.663
     g.      27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
Skv. frumskjali
67.516 69.123 70.710 72.328 73.989
Breyting
3.000 3.000 3.000 3.000 3.000
Samtals
70.516 72.123 73.710 75.328 76.989
     h.      28 Málefni aldraðra
Skv. frumskjali
78.531 80.881 83.301 85.793 88.361
Breyting
1.500 1.500 1.500 1.500 1.500
Samtals
80.031 82.381 84.801 87.293 89.861
     i.      29 Fjölskyldumál
Skv. frumskjali
34.861 35.817 36.344 37.099 37.881
Breyting
3.000 3.000 3.000 3.000 3.000
Samtals
37.861 38.817 39.344 40.099 40.881
     j.      31 Húsnæðisstuðningur
Skv. frumskjali
14.099 11.844 11.686 11.706 11.727
Breyting
3.500 3.500 3.500 3.500 3.500
Samtals
17.599 15.344 15.186 15.206 15.227

Greinargerð.

    Hér er lagt til að fjárframlög verið aukin til þróunarsamvinnu, samgangna, framhaldsskóla, háskóla, Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri, heilbrigðisþjónustu úti á landi með almenna sjúkrahúsþjónustu, heilsugæslu, öryrkja, aldraðra, barnabóta, vaxtabóta og stofnframlaga til almennra íbúða. Heildaráhrif breytinganna á ríkissjóð eru rúmlega 23 milljarðar kr. á ári sem hægt er að fjármagna með betri nýtingu tekjustofna ríkisins og annarri forgangsröðun í skattamálum.