Dagskrá 149. þingi, 21. fundi, boðaður 2018-10-17 15:00, gert 18 7:59
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. okt. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu (sérstök umræða).
  3. Þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
  4. Ársreikningar, stjfrv., 139. mál, þskj. 139. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun máls til nefndar.