Dagskrá 149. þingi, 20. fundi, boðaður 2018-10-16 13:30, gert 17 7:53
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. okt. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í Þingvallanefnd í stað Oddnýjar G. Harðardóttur og Guðmundar Andra Thorssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  3. Forvarnir (sérstök umræða).
  4. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 155. mál, þskj. 155. --- Fyrri umr.
  5. Umboðsmaður barna, stjfrv., 156. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  6. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 162. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  7. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, stjfrv., 176. mál, þskj. 178. --- 1. umr.
  8. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 178. mál, þskj. 181. --- 1. umr.
  9. Útflutningur hrossa, stjfrv., 179. mál, þskj. 182. --- 1. umr.
  10. Heilbrigðisþjónusta o.fl., stjfrv., 185. mál, þskj. 189. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli, fsp., 111. mál, þskj. 111.
  2. Fæðingarorlof og heimabyggð fjarri fæðingarþjónustu, fsp., 142. mál, þskj. 142.