Fundargerð 149. þingi, 53. fundi, boðaður 2018-12-14 23:59, stóð 16:11:55 til 16:23:42 gert 17 9:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

föstudaginn 14. des.,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:11]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 479. mál. --- Þskj. 749.

Enginn tók til máls.

[16:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 785).


Jólakveðjur.

[16:12]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurk., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsmönnum Alþingis gleðilegs árs.


Þingfrestun.

[16:22]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 21. janúar 2019.

Fundi slitið kl. 16:23.

---------------