52. FUNDUR
föstudaginn 14. des.,
að loknum 51. fundi.
Frestun á skriflegum svörum.
Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa. Fsp. KGH, 363. mál. --- Þskj. 442.
Útgáfa á ársskýrslum. Fsp. ÓBK, 384. mál. --- Þskj. 505.
Kærur og málsmeðferðartími. Fsp. BLG, 424. mál. --- Þskj. 573.
Afbrigði um dagskrármál.
Kosning eins varamanns í stað Vilborgar G. Hansen í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:
Valgerður Sveinsdóttir.
Fjáraukalög 2018, 3. umr.
Stjfrv., 437. mál. --- Þskj. 756, brtt. 767.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 776).
Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 3. umr.
Frv. KJak o.fl., 440. mál (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.). --- Þskj. 757.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 777).
Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, 3. umr.
Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 758.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 778).
Þinglýsingalög o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 68. mál (rafrænar þinglýsingar). --- Þskj. 759.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 779).
Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 3. umr.
Stjfrv., 221. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 760.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 780).
Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, 3. umr.
Stjfrv., 222. mál. --- Þskj. 761.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 781).
Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 3. umr.
Stjfrv., 77. mál (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis). --- Þskj. 773.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 782).
Landgræðsla, 3. umr.
Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 774.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 783).
Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 3. umr.
Frv. BÁ o.fl., 471. mál (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka). --- Þskj. 704.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 784).
Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.
Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 479. mál. --- Þskj. 749.
Enginn tók til máls.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fundi slitið kl. 16:10.
---------------