Fundargerð 149. þingi, 109. fundi, boðaður 2019-05-23 15:30, stóð 15:30:39 til 09:04:37 gert 24 11:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

fimmtudaginn 23. maí,

kl. 3.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:30]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525.

[15:31]

Horfa

[19:29]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:00]

Horfa

[22:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--19. mál.

Fundi slitið kl. 09:04.

---------------