Ferill 172. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Nr. 10/149.

Þingskjal 927  —  172. mál.


Þingsályktun

um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023.


    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, nr. 33/2008, að á árunum 2019–2023 skuli unnið að samgöngumálum í samræmi við eftirfarandi aðgerðaáætlun sem er hluti af og innan ramma samgönguáætlunar fyrir árin 2019–2033 þar sem mörkuð er stefna og markmið sett fyrir allar greinar samgangna á gildistíma áætlunarinnar. Aðgerðaáætlunin tekur mið af ramma fjármálaáætlunar fyrir árin 2019–2023.
    Fjárhæðir eru á verðlagi eins og það birtist í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2019 og eru í milljónum króna.

Tafla 1 – Fjármálaáætlun 2019–2023.
Fjármálaáætlun 2019–2023 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Samgöngur samtals 41.375,9 40.767,0 40.309,2 34.705,2 34.705,2 191.862,5
221-101 Samgöngustofa 2.623,9 2.623,9 2.623,9 2.623,9 2.623,9 13.119,5
252-101 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta 2.426,2 2.465,0 2.348,0 2.348,0 2.348,0 11.935,2
10-211 Vegagerðin 35.148,0 34.379,8 34.141,8 28.537,8 28.487,8 160.695,2
    101 Almennur rekstur 1.114,6 1.124,6 1.124,6 1.124,6 1.124,6 5.613,0
    107 Þjónusta 5.552,2 5.552,2 5.552,2 5.552,2 5.552,2 27.761,0
    115 Styrkir til almenningssamgangna 3.425,6 3.425,6 3.425,6 3.425,6 3.425,6 17.128,0
    610 Framkvæmdir á vegakerfinu 23.545,4 23.388,4 23.250,4 17.846,4 17.846,4 105.877,0
    620 Framkvæmdir við vita og hafnir 780,2 889,0 789,0 589,0 539,0 3.586,2
    682 Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 730,0 730,0
241-670 Hafnabótasjóður 915,5 923,0 1.023,0 1.023,0 1.073,0 4.957,5
231-101 Rannsóknarnefnd samgönguslysa 170,5 172,5 172,5 172,5 172,5 860,5
998-130 Varasjóður málaflokks 91,8 202,8 294,6
Verðlag fjárlagafrumvarps 2019.


1. SAMGÖNGUSTOFA
Tafla 2 – Fjármál Samgöngustofu.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Framlag af almennum skatttekjum 1.303,8 1.388,8 1.398,2 1.398,2 1.398,2 6.887,2
Rekstrartekjur 1.290,4 1.374,6 1.383,9 1.383,9 1.383,9 6.816,7
Til ráðstöfunar alls 2.594,2 2.763,4 2.782,1 2.782,1 2.782,1 13.703,9
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Stjórnsýsla og rekstur 661,2 704,3 709,1 709,1 709,1 3.492,8
Forvarnir og öryggisáætlanir Íslands 225,4 240,1 241,7 241,7 241,7 1.190,6
Eftirlit með innlendum aðilum 787,8 839,2 844,9 844,9 844,9 4.161,7
Eftirlit með erlendum aðilum 68,2 72,7 73,1 73,1 73,1 360,2
Þjónusta og skrár í umsjón Samgöngustofu 817,6 870,9 876,8 876,8 876,8 4.318,9
Rannsóknir og þróun. Umhverfismál 34,0 36,2 36,5 36,5 36,5 179,7
Samtals 2.594,2 2.763,4 2.782,1 2.782,1 2.782,1 13.703,9

2. FLUGVELLIR OG FLUGLEIÐSÖGUÞJÓNUSTA
Tafla 3 – Fjármál flugmála.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Framlög úr ríkissjóði 2.404 2.465 2.348 2.348 2.348 11.913
Rekstrartekjur 693 693 693 693 693 3.465
Til ráðstöfunar alls 3.097 3.158 3.041 3.041 3.041 15.378
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Rekstur og þjónusta 2.602 2.510 2.510 2.510 2.510 12.642
Stofnkostnaður (sjá sundurliðun í töflu 4) 77 140 0 0 250 467
Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar (sjá sundurliðun í töflu 5) 418 508 531 531 281 2.269
Gjöld alls 3.097 3.158 3.041 3.041 3.041 15.378


Tafla 4 – Stofnkostnaður – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík 150 150
Akureyri 77 140 217
Egilsstaðir 100 100
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 77 140 0 0 250 467
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 0 0 0 0 0 0
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 0 0 0 0 0 0
Samtals stofnkostnaður 77 140 0 0 250 467

Tafla 5 – Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 14 14 28
Byggingar og búnaður 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 36 60 37 133
Akureyri Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 40 40 80
Byggingar og búnaður 10 10 20
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 20 36 4 60
Egilsstaðir Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 6 78 524 263 871
Byggingar og búnaður 5 10 15
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 58 8 10 76
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 179 154 153 524 273 1.283
Aðrir flugvellir í grunnneti
Vestmannaeyjar Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 120 120
Byggingar og búnaður 8 8
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 40 25 65
Ísafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 147 147
Byggingar og búnaður 9 9
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 15 4 19
Bíldudalur Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 66 66
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 20 2 22
Gjögur Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 9 2 11
Húsavík Byggingar og búnaður 5 5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 0
Grímsey Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 100 100
Þórshöfn Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög) 126 126
Vopnafjörður Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 1 10 11
Hornafjörður Byggingar og búnaður 8 8
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 115 115
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 145 316 371 0 0 832
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða (bundin slitlög)
Bakki 44 44
Stóri-Kroppur 21 21
Reykhólar 35 35
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 79 21 0 0 0 100
Sameiginleg verkefni
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 15 17 7 7 8 54
Samtals sameiginleg verkefni 15 17 7 7 8 54
Samtals viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar 418 508 531 531 281 2.269

3. VEGAGERÐIN
Tafla 6 – Fjármál Vegagerðarinnar.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2019. Fjárhæðir í millj. kr. 2019 2020 2021 2022 2023 Samtals
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 9.225 9.684 9.684 9.684 9.684 47.962
Fjárfestingarframlög 24.636 24.277 24.039 18.435 18.385 109.772
Framlög úr ríkissjóði samtals: 33.861 33.961 33.723 28.119 28.069 157.735
Almennar sértekjur 409 409 409 409 409 2.044
Tekjur af Landeyjahöfn 10 10 10 10 10 50
Sértekjur samtals: 419 419 419 419 419 2.094
Til ráðstöfunar samtals: 34.280 34.380 34.142 28.538 28.488 159.828
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstrarframlög 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Framlög úr ríkissjóði samtals: 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Til ráðstöfunar samtals: 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Skipting útgjalda
10-211 Vegagerðin
Rekstur:
Almennur rekstur 905 1.125 1.125 1.125 1.125 5.405
Stjórn og undirbúningur 480,3 700,4 700,4 700,4 700,4
Sértekjur -217,4 -217,4 -217,4 -217,4 -217,4
Vaktstöð siglinga 292,0 292,0 292,0 292,0 292,0
Viðhald vita og leiðsögukerfa 200,0 200,0 200,0 200,0 200,0
Rekstur Landeyjahafnar 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0
Sértekjur -10,0 -10,0 -10,0 -10,0 -10,0
Rannsóknir 150,0 150,0 150,0 150,0 150,0
Þjónusta 5.332 5.552 5.552 5.552 5.552 27.540
Svæði og rekstrardeild (sértekjur) -191,3 -191,3 -191,3 -191,3 -191,3
Almenn þjónusta 2.483,1 2.703,3 2.703,3 2.703,3 2.703,3
Vetrarþjónusta 3.040,0 3.040,0 3.040,0 3.040,0 3.040,0
Styrkir til almenningssamgangna 3.407 3.426 3.426 3.426 3.426 17.111
Ferjur, sérleyfi á landi, innanlandsflug 2.420,0 2.420,0 2.420,0 2.420,0 2.420,0
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu 987,2 1.006,0 1.006,0 1.006,0 1.006,0
Fjárfestingar:
Framkvæmdir á vegakerfinu
Viðhald 9.260 9.460 10.200 10.200 10.000 49.120
Nýframkvæmdir (sjá sundurliðun í
töflu 7)
13.085 14.028 13.150 7.646 7.846 55.755
Framkvæmdir við vita og hafnir 761 789 689 589 539 3.367
Vitabyggingar 15,0 15,0 15,0 20,0 20,0
Sjóvarnargarðar (sjá sundurliðun í töflu 9) 115,0 120,0 150,0 150,0 150,0
Landeyjahöfn 622,8 641,0 464,0 394,0 344,0
Ferjubryggjur 3,0 3,0 50,0 10,0 10,0
Hafna- og strandrannsóknir 5,0 10,0 10,0 15,0 15,0
Ný Vestmannaeyjaferja 800 0 0 0 0 800
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 730 0 0 0 0 730
Samtals Vegagerðin 10-211: 34.280 34.380 34.142 28.538 28.488 159.828
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður (sjá sundurliðun í töflu 8) 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958
Samtals Hafnarframkvæmdir 10-241: 916 923 1.023 1.023 1.073 4.958


Tafla 7 – Vegáætlun 2019–2023 – sundurliðun nýframkvæmda.
Vísitala áætlana 16.200.
Vegnr.
Kaflanr. Vegheiti
    Kaflaheiti
Lengd
kafla
[km]
Eftirstöðvar
kostnaðar
1. 1. 2019
millj. kr.
2019 2020 2021 2022 2023 2024+
Framhald
Suðursvæði I
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50 +
1 Hringvegur
b4     Um Gatnabrún 2,5 450 450
b5     Jökulsá á Sólheimasandi 0,5 520 20 255 245
d2–d5     Norðaustan Selfoss, brú á Ölfusá 5,0 5.500 10 10 10 10 10 +
d6     Biskupstungnabraut–Varmá 8,9 4.350 1.250 1.050 1.600 450
d6–d8     Varmá–Kambar 3,0 2.500 400 450 300 +
30 Skeiða- og Hrunamannavegur
08     Einholtsvegur–Biskupstungnabraut 4,4 285 100 185
34 Eyrarbakkavegur
01–02     Hringtorg og undirgöng við Suðurhóla 200 200
208 Skaftártunguvegur
00     Um Eldvatn 0,5 150 150
355 Reykjavegur
01     Biskupstungnabraut–Laugarvatnsvegur 8,0 185 185
Samtals Suðursvæði I 1.580 1.735 2.955 960 360
Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði)
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50
1 Hringvegur
e3     Bæjarháls–Vesturlandsvegur 1,6 400 400
f3     Skarhólabraut–Hafravatnsvegur 1,2 510 510
f5–f6     Um Kjalarnes 9,0 3.200 200 600 1.440 960
f8     Hvalfjarðargöng*
36 Þingvallavegur
    Í Mosfellsdal, tvö hringtorg og undirgöng 400 400
41 Reykjanesbraut
12     Gatnamót við Bústaðaveg 1.000 1.000
12     Undirgöng í Kópavogi, skuld 100 100
14     Kaldárselsvegur–Krýsuvíkurvegur 3,3 2.400 1.000 1.400
15     Krýsuvíkurvegur–Hvassahraun 5,5 3.300 300 +
43 Grindavíkurvegur
01     Reykjanesbraut–Bláalónsvegur 700 700
Bætt umferðarflæði, almenningssamgöngur 200 200 200 200 200 +
Umferðarstýring á höfuðborgarsvæði 40 40 40 40 40 +
Öryggisaðgerðir 100 100 100 100 100 +
Göngubrýr og undirgöng 150 150 150 150 150 +
Borgarlína, undirbúningur** 800 300 500
Samtals Suðursvæði II 3.350 3.340 2.780 1.500 1.540
* Leitað verði leiða til að fjármagna tvöföldun Hvalfjarðarganga í samstarfi við einkaaðila.
** Framlagið er háð því skilyrði að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu leggi til samsvarandi fjármuni til verkefnisins.
Vestursvæði
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50 +
1 Hringvegur
h4     Um Heiðarsporð (Biskupsbeygja) 2,5 300 300
54 Snæfellsnesvegur
10     Um Fróðárheiði 250 250
60 Vestfjarðavegur
25–28     Um Gufudalssveit 18,2 6.700 100 1.500 2.700 1.800 600
35–37     Dynjandisheiði 35,2 5.300 300 300 1.200 +
39     Dýrafjarðargöng 11,8 7.200 3.500 3.700
61 Djúpvegur
34     Hestfjörður–Seyðisfjörður 6,5 550 550
35–36     Um Hattardalsá 270 270
509 Akranesvegur
02     Faxabraut, hækkun vegar og sjóvörn 550 100 100 +
612 Örlygshafnarvegur
04     Um Hvallátur 2,1 120 120
643 Strandavegur
06     Um Veiðileysuháls 12,0 700 200 200 +
09     Um Litlu-Kleif í Norðurfirði 0,5 40 40
Samtals Vestursvæði 4.590 5.650 3.440 2.350 2.050
Norðursvæði
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50 +
1 Hringvegur
r6     Jökulsá á Fjöllum 2,0 2.000 5 5 5 5 5 +
74 Skagastrandarvegur
01     Hringvegur–Laxá 8,5 1.350 1.000 350
85 Norðausturvegur
27     Brekknaheiði 7,6 1.000 200
815 Hörgárdalsvegur
01     Skriða–Brakandi 4,0 230 230
842 Bárðardalsvegur vestri
01     Hringvegur–Sprengisandsleið 37,0 1.500 270 +
862 Dettifossvegur
02–03     Súlnalækur–Ásheiði 14,6 1.475 600 675 200
Samtals Norðursvæði 655 730 1.755 405 255
Austursvæði
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50
1 Hringvegur
v4–v5     Um Berufjarðarbotn 4,7 300 300
x6–x9     Um Hornafjörð 18,0 4.500 10 10 10 220 1.000 +
y2     Um Steinavötn 450 100 350
94 Borgarfjarðarvegur
03–04     Eiðar–Laufás 14,7 600 100 500
06–07     Um Vatnsskarð 8,8 360 360
07–08     Um Njarðvíkurskriður 100 100
Samtals Austursvæði 920 410 60 370 1.550
Samtals almenn verkefni 12.095 11.865 10.990 5.585 5.755
Sameiginlegt
Tengivegir, bundið slitlag 800 900 900 900 900 +
Breikkun brúa 405 463 500 401 431 +
Hjóla- og göngustígar 250 265 265 265 265 +
Samgöngurannsóknir 20 20 20 20 20 +
Héraðsvegir 100 100 110 110 110 +
Landsvegir utan stofnvegakerfis 120 120 120 120 120 +
Styrkvegir 100 100 50 50 50 +
Reiðvegir 75 75 75 75 75 +
Smábrýr 50 50 50 50 50 +
Girðingar 60 60 60 60 60 +
Sameiginlegur jarðgangakostnaður 10 10 10 10 10 +
Samtals sameiginlegt 1.990 2.163 2.160 2.061 2.091
Samtals nýframkvæmdir 13.085 14.028 13.150 7.646 7.846

Tafla 8 – Hafnabótasjóður – sundurliðun framkvæmda og fjárveitinga.
Framkvæmdir í höfnum í grunnneti.

Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn í kostnaði en ekki í fjárveitingu. Verðlag fjárlaga 2019 í millj. kr.
Höfn Kostnaður 2019 2020 2021 2022 2023 2024+ Hlutur
ríkissj.
Verkefni Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2019
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
Snæfellsbær
Ólafsvík: Lenging Norðurgarðs (80 m, 24.500 m³ ) 161,4 149,4 72,3 12,0 5,8 60%
Ólafsvík: Norðurtangi endurbyggður (stálþil 120 m, dýpi 5,5 m) 310,7 41,0 24,8 125,3 75,8 144,4 87,3 75%
Ólafsvík: Dýpkun innsiglingar í 7,0 m. Magn 35 þús. m³ 44,0 44,0 21,3 60%
Ólafsvík: Stækkun trébryggju, löndunaraðstaða bætt 160 m² 24,0 24,0 11,6 60%
Grundarfjörður
Lenging Norðurgarðs, stálþil, þekja og lagnir (130 m, með 30 m gafl, dýpi 10 m) 468,5 169,0 81,8 162,6 78,7 136,9 66,2 60%
Lenging Norðurgarðs, brimvörn (7.500 m³ kjarni og grjót, dældfylling 30.000 m³) 58,5 39,0 18,9 19,5 9,4 60%
Norðurgarður: Endurbygging steyptrar kerjabryggju, 90 m, dýpi 6 m 248,0 64,0 38,7 + 75%
Stykkishólmur
Smábátaaðstaða (flotbryggja 20 m, landstöpull) 23,0 23,0 11,1 60%
Stykkishöfn: Hafskipabryggja lengd um 40 m 135,0 45,0 21,8 + 60%
Vesturbyggð
Bíldudalur: Tenging stórskipakants og hafskipakants (stálþil 57 m, dýpi 8 m) 169,0 41,3 20,0 66,1 32,0 61,6 29,8 60%
Bíldudalur: Endurbygging hafskipabryggju (stálþil 99 m, 50 m dýpi 5 m, 49 m dýpi 8 m) 218,0 126,3 76,4 42,2 25,5 49,5 29,9 75%
Brjánslækur: Smábátaaðstaða (öldubrjótur, 5 m breiður 30 m) 52,0 52,0 31,2 60%
Ísafjörður
Flateyri: Endurbygging þekju og kantbita hafskipakants (þekja 920 m², kantbiti 70 m) 37,0 37,0 22,4 75%
Ísafjörður: Sundabakki, nýr kantur (stálþil 150 m, dýpi 10 m) 423,0 84,6 40,9 213,9 103,5 124,5 60,2 60%
Ísafjörður: Dýpkun (9 m dýpi, 225.000 m³) 196,0 106,0 51,3 90,0 43,5 60%
Þingeyri: Endurbygging innri hafnargarðs, 1. áfangi 115 m, dýpi 5–7 m 275,0 75,0 45,4 + 75%
Bolungarvík
Endurbygging Brjóts, fremri hluti, stálþil, lagnir og þekja (78 m, dýpi 9 m) 230,0 110,5 119,5 72,3 75%
Grundargarður, sandfangari og endurbygging (12.500 m³ ) 35,5 35,5 17,2 60%
Lækjarbryggja: Endurbygging trébryggju 112 m, dýpi 5 m 239,0 49,0 29,6 170,0 102,8 75%
Skagaströnd
Smábátahöfn (dýpi 2,5 m dýpkun í 6.000 m³, grjótgarður 16.500 m³, flotbryggjur 80 m) 165,6 96,4 69,2 33,5 60%
Endurbygging Ásgarðs, stálþil 105 m, dýpi 5 m 245,0 47,6 28,8 116,3 70,3 81,1 49,1 75%
Skagafjörður
Sauðárkrókur: Endurbygging efri garðs (stálþil 70 m, dýpi 8 m) 210,0 109,0 65,9 101,0 61,1 75%
Hofsós: Endurbygging norðurgarðs (grjótvörn, 4500 m³, stálþil 60 m, dýpi 4,5 m) 158,0 41,0 24,8 117,0 70,8 75%
Sauðárkrókur: Endurbygging Efri garðs, 85 m stálþil, dýpi 8 m 242,0 69,0 41,7 + 75%
Fjallabyggð
Siglufjörður: Innri höfn stálþil 110 m, dýpi 4 m 218,0 7,5 4,5 45,0 27,2 82,0 49,6 + 75%
Dalvík
Hafskipabryggja, stálþil (145 m, dýpi 9 m) 460,0 295,2 164,8 79,7 60%
Hauganes: Flotbryggja 15,0 15,0 7,3 60%
Norðurgarður: Endurbygging stálþils 72 m, dýpi 6 m 204,0 59,0 35,7 98,0 59,3 + 75%
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri)
Akureyri: Torfunefsbryggja. Endurbygging bryggju (120 m, 9 m dýpi) 342,0 76,0 46,0 136,4 82,5 129,6 78,4 75%
Grenivík: Endurbygging bryggju 35 m, dýpi 5 m 88,0 23,0 13,9 65,0 39,3 75%
Hafnir Norðurþings
Húsavík: Þvergarður endurbyggður (stálþil 90 m dýpi 8 m, 75 m dýpi 5 m) 375,0 156,0 94,4 114,0 69,0 105,0 63,5 75%
Húsavík: Þvergarður lengdur (stálþil 50 m, dýpi 6 m) 165,0 61,0 29,5 54,0 26,1 50,0 24,2 60%
Húsavík dýpkun vegna Þvergarðs í 8,0 m. Magn 20.000 m³. Gröftur 65,0 65,0 31,5 60%
Raufarhöfn: Endurbygging hafskipabryggju (endurskoða) stálþil 80 m dýpi 7 m 240,0 62,0 37,5 + 75%
Langanesbyggð
Endurbygging brimvarnargarðs á Bakkafirði (15.000 m³) 95,0 48,0 29,0 + 75%
Vopnafjörður
Dýpkun og breikkun innsiglingarrennu (dýpi 10 m, 21.500 m³) 113,3 46,3 67,0 32,4 60%
Seyðisfjörður
Angorabryggja (trébryggja 46 m, dýpi 7 m) 124,0 64,0 38,7 60,0 36,3 75%
Bjólfsbakki. Endurbygging, stálþil 150 m, 7 m dýpi 444,0 96,0 58,1 + 75%
Djúpivogur
Hafskipabryggja (stálþil 65 m og gafl 12 m, dýpi 6 m) 186,0 65,6 39,7 85,0 51,4 + 75%
Hornafjörður
Sandfangari við Einholtskletta (150 m, endurnýtt grjót úr Suðurfjörutanga) 254,4 172,8 83,6      81,6 39,5 60%
Miklagarðsbryggja endurbyggð (stálþil 78 m, dýpi 5 m) 218,0 118,7 71,8 78,1 47,2 + 75%
Vestmannaeyjar
Hörgaeyrargarður styttur um 30 m 49,9 49,9 24,1 60%
Þorlákshöfn
Endurbygging Svartaskersbryggju (250 m, dýpi 6 m) 550,3 26,1 15,8 356,0 215,3 135,1 81,7 75%
Endurbygging Suðurvarargarðs (200 m, dýpi 8 m) 560,0 108,0 65,3 + 75%
Skurðsprengingar fyrir þilskurði Suðurvararbryggju, 140 m 82,0 82,0 39,7 60%
Dýpkun í innsiglingu (60.000 m³) 41,3 41,3 20,0 60%
Grindavík
Dýpkun við Miðgarð (dýpi 8 m, 5.300 m², 15.500 m³ ) 90,4 10,0 65,4 31,6 15,0 7,3 60%
Reykjaneshafnir
Helguvík, lenging stálþils (60 m, dýpi 10 m) 194,8 92,8 44,9 87,0 42,1 15,0 7,3 60%
Njarðvík, innsiglingarrenna 60 m breið, dýpi 8 m, grafanlegt 52,6 52,6 25,5 60%
Njarðvík, endurbygging Suðurgarðs 110 m, dýpi 6 m 248,0 64,0 38,7 75%
Sandgerði
Endurbygging Suðurbryggju, stálþil 145 m, dýpi 6 m 291,4 196,4 95,0 57,5 75%
Dýpkun við löndunarkrana á Norðurgarði, 300 m² 6,0 0,0 6,0 2,9 60%
Endurbygging Suðurbryggju, seinni áfangi, lengd 130 m, dýpi 6 m 274,0 74,0 44,8 + 75%
Óskipt
Frumrannsóknir 96,0 18,0 10,9 18,0 10,9 20,0 12,1 20,0 12,1 20,0 12,1 75%
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 410,9 61,1 45,8 48,5 31,4 64,1 42,9 89,7 54,1 77,7 49,5
Samtals áætlað í grunnneti 1.508,0 806,2 1.435,1 797,9 1.645,9 919,4 1.520,2 862,0 1.692,4 992,8
Áætluð skipting vegna viðhaldsdýpkana 76,5 49,3 89,3 51,1 77,7 49,5 89,7 54,1 77,7 49,5
Grundarfjörður, Suðurhöfn (5.000 m³) 8,5 8,5 4,1 60%
Ísafjörður, innsiglingarrenna (15.000 m³) 22,3 22,3 10,8 60%
Hornafjörður, í höfn (25.000 m³/ár) 196,7 40,7 27,9 39,0 26,7 39,0 26,7 39,0 26,7 39,0 26,7 85%
Grenivík, viðhaldsdýpkun (6.000 m³) 16,0 16,0 7,7 60%
Sauðárkrókur viðhaldsdýpkun (10.000 m³ fjórða hvert ár) 14,0 14,0 9,6 85%
Þorlákshöfn (20.000 m³ annað hvert ár) 60,0 20,0 13,7 20,0 13,7 20,0 13,7 85%
Húsavík, viðhaldsdýpkun (15.000 m³) 18,0 18,0 8,7 60%
Óskipt 75,4 7,3 3,5 12,0 5,8 18,7 9,0 18,7 9,0 18,7 9,0 60%
Áætluð skipting frumrannsókna 18,0 10,9 18,0 10,9 20,0 12,1 20,0 12,1 20,0 12,1
Hornafjörður: rannsóknir á Grynnslunum 43,3 12,3 18,0 10,9 13,0 7,9 75%
Patreksfjörður, öldustraumsrannsóknir vegna stórskipahafnar 10,0 5,0 3,0 5,0 3,0 75%
Grímsey, sogrannsóknir 5,0 5,0 3,0 75%
Óskipt 10,0 6,0 20,0 12,1 20,0 12,1 75%
Framkvæmdir í höfnum utan grunnnets – ríkisstyrktar.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn í kostnaði, en ekki í fjárveitingu. Verðlag fjárlaga 2019 í millj. kr.
Kjördæmi Kostnaður 2019 2020 2021 2022 2023 2019+ Hlutur
ríkissj.
Hafnir/hafnasamlög Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2019
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
Reykhólahreppur
Endurbygging stálþilsbryggju (dýpi 5 m, 140 m) 290,0 74,0 53,7 126,0 91,5 90,0 65,3 90%
Ísafjarðarbær (Suðureyri)
Endurbygging Vesturkants (stálþil 60 m, dýpi 6 m) 138,0 68,6 41,5 69,4 42,0 75%
Súðavík
Endurbygging Miðgarðs (trébryggja 46 m, dýpi 6 m) 106,0 20,5 14,9 + 90%
Stálþil við Langeyri, 80 m, dýpi 10 m 273,0 28,0 16,9 65,4 39,6 64,6 39,1 115,0 69,6 75%
Strandabyggð, Hólmavík
Endurbygging stálþils (50 m, dýpi 6 m) 125,0 50,0 36,3 60,0 43,5 15,0 10,9 90%
Borgarfjörður eystri
Hafnarvog, 12 tonn 2,0 2,0 1,2 75%
Breiðdalsvík
Flotbryggja (20 m) 22,8 22,8 13,8 75%
Hafnir utan grunnnets alls 171,4 109,7 194,8 125,1 153,6 103,7 241,0 161,0 110,5 80,2
Hafnir innan og utan grunnnets alls 1.679,5 916,0 1.629,9 923,0 1.799,5 1.023,0 1.761,2 1.023,0 1.802,9 1.073,0


Tafla 9 – Sjóvarnir – sundurliðun framkvæmda og fjárveitinga.
Sundurliðun framkvæmda við sjóvarnir.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Verðlag fjárlaga 2019 í millj. kr.
Sveitarfélag 2019 2020 2021 2022 2023 Hlutur
Verkefni, sjóvarnir Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. ríkissj.
Akranes
Breiðin, styrking og hækkun sjóvarnar (220 m – 3.500 m³ ) 25,1 22,0 7/8
Höfðavík (Miðvogur), lenging á bakkavörn (170 m – 1.100 m³ ) 6,7 5,9 7/8
Leynir, lenging sjóvarnar (25 m – 530 m³) 3,2 2,8 7/8
Sólmundarhöfði að vestanverðu (100 m – 1.000 m³) 7,8 6,8 7/8
Hvalfjarðarsveit
Sjóvörn við Belgsholt (200 m – 1.600 m³) 14,5 12,7 7/8
Snæfellsbær
Hellnar við Gróuhól (100 m – 1.200 m³) 7/8
Hellissandur, við Hellisbraut 1 (125 m – 2.200 m³) 7/8
Ólafsvík, við Ennisbraut 23–37 (160 m – 1.600 m³) 7/8
Staðarsveit, við Marbakka (80 m – 800 m³) 7/8
Vestan Gufuskála (100 m – 1.200 m³) 10,3 9,0 7/8
Staðarsveit, við Barðastaði (170 m – 1.700 m³) 15,5 13,6 7/8
Reykhólahreppur
Flatey, sjóvörn við gamla þorpið (um 25–30 m – 600 m³) viðbót 7/8
Vesturbyggð
Sjóvörn við Kollsvík, fornminjar (120 m – 1.000 m³) 7,5 6,6 7/8
Árneshreppur
Sjóvörn á Gjögri (40 m – 600 m³) 4,7 4,1 7/8
Dalabyggð
Sjóvörn við Ægisbraut, styrking (250 m – um 2.000 m³) 11,6 10,2 7/8
Húnaþing vestra
Borgir í Hrútafirði (100 m – 1.000 m³) 7,6 6,6 7/8
Blönduós
Vestan sláturhúss að hreinsistöð við Ægisbraut 14 (100 m – 1.000 m³) 8,1 7,1 7/8
Frá sláturhúsi út fyrir lóð Hafnarbrautar 1 (100 m – 1.000 m³) 8,1 7,1 7/8
Skagaströnd
Réttarholt að Sólvangi (260 m – 3.200 m³) 21,0 18,4 7/8
Skagabyggð
Sjóvörn við Krók (250 m – 3.100 m³) 16,8 14,7 7/8
Sjóvörn við norðanvert Kálfshamarsnes (200 m – 2.500 m³) 13,8 12,1 7/8
Skagafjörður, sveitarfélag
Hofsós, neðan við Suðurbraut 8–18 (200 m – 3.000 m³) 24,1 21,1 7/8
Fjallabyggð
Ólafsfjörður, við Námuveg 11 (120 m – 1.600 m³) 9,4 8,2 7/8
Dalvíkurbyggð
Dalvík, lenging á sjóvörn austan hafnar (100 m – 1.600 m³) 11,7 10,2 7/8
Árskógssandur, vestan hafnar, lengja vörn í norður
(80 m – 1.600 m³) 11,5 10,1 7/8
Dalvík, Sæból að Framnesi (250 m – 3.500 m³) 26,4 23,1 7/8
Sjóvörn frá Hinriksmýri að Lækjarbakka á Árskógssandi (170 m – 2500 m³) 18,8 16,5 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
Styrking og lenging sjóvarnar norðan hafnar (180 m – 1.800 m³) 14,2 12,4 7/8
Lenging sjóvarnar norðan tjarnar (100 m – 1.000 m³ ) 7,9 6,9 7/8
Grenivík
Framhald að höfn og styrking sjóvarnar (130 m – 1.900 m³) 15,6 13,7 7/8
Sjóvörn til suðurs inn fyrir Þengilbakka (100 m – 1.500 m³) 12,0 10,5 7/8
Norðurþing
Húsavíkurbakkar, endurbygging og styrking (270 m – 5.400 m³) 7/8
Seyðisfjörður
Vestdalseyri (100 m – 800 m³) 5,9 5,2 7/8
Þórarinsstaðaeyri (200 m – 1.600 m³) 12,6 11,0 7/8
Við Austurveg (250 m – 3.150 m³) 24,4 21,4 7/8
Borgarfjarðarhreppur
Við Borg í Njarðvík (300 m – 4.000 m³) 21,0 18,4 7/8
Fjarðabyggð
Eskifjörður, kaflar milli Strandgötu 78 og 98 (250 m – 2.700 m³) 17,1 15,0 7/8
Norðfjörður, sjóvarnir framan við gamla frystihúsið (170 m – 2000 m³) 12,4 10,9 7/8
Fáskrúðsfjörður, sjóvarnir við fjöru utan smábátahafnar (270 m – 2.400 m³) 12,6 11,0 7/8
Stöðvarfjörður, sjóvarnir við fjöru og lóða utan frystihúss (115 m – 1.300 m³) 8,9 7,8 7/8
Mýrdalshreppur
Sjóvörn austan Víkurár (uppgjör frá 2017) 7/8
Árborg, sveitarfélag
Flóðvörn neðan við Baugsstaðarjómabúið (80 m – 1.600 m³) 7,6 6,7 7/8
Eyrarbakki, endurbygging sjóvarnar móts við
Eyrargötu 49 (80 m – 1.200 m³) 6,8 6,0 7/8
Ölfus, sveitarfélag
Herdísarvík (200 m – 4.000 m³) 33,7 29,5 7/8
Grindavíkurbær
Arfadalsvík syðst, við fjárhús Gerðistanga (svæði á náttúruminjaskrá) (240 m – 2.800 m³) 17,0 14,9 7/8
Arfadalsvík nyrst, við golfvöll (150 m – 1.300 m³) 8,0 7,0 7/8
Sunnan Staðarbótar, ýta upp malarkambi í skörð í sjávarkambi 3,3 2,9 7/8
Selatangar, fornminjar í hættu (150 m – 2.000 m³) 15,9 13,9 7/8
Móakot, framlenging af sjóvörn við Gerðistanga (250 m – 3.100 m³) 19,3 16,9 7/8
Ísólfsskáli, ýta upp malarkambi 3,4 3,0 7/8
Sandgerðisbær
Sjóvörn frá Skinnalóni að Nýlendu (300 m – 4.500 m³) 28,6 25,0 7/8
Nesjar, norðan Nýlendu (200 m – 2.000 m³) 12,8 11,2 7/8
Við sjávargötu (norðan við Jórukleif) (170 m – 1.700m³) 10,7 9,4 7/8
Milli Arnarhóls og Norður-Flankastaða (300 m – 3.000 m³) 19,1 16,7 7/8
Sveitarfélagið Garður
Frá byggðasafni að Garðshöfn, styrking á köflum (180 m – 2.100 m³) 15,6 13,7 7/8
Vogar
Breiðagerðisvík (250 m – 3.500 m³) 25,2 22,1 7/8
Garðarbær (Álftanes)
Endurbygging sjóvarnar til móts við Blikastíg (80 m – 800 m³) 7/8
Hliðsnes, sjóvörn á eiðinu út á Hliðsnes (160 m – 1.600 m³) 7/8
Lambhagi 14 (40 m – 300 m³) 7/8
Bessastaðanes, sjóvörn við Skansinn (190 m – 2.400 m³) 14,6 12,8 7/8

Endurbygging sjóvarnar til móts við Hákotsvör, hækka og
styrkja garð (75 m – 500 m³)

3,4

3,0

7/8
Helguvík sunnanverð að Hliði (100 m – 1.100 m³) 7,1 6,2 7/8
Seltjarnarnes
Við golfvöll, styrking og hækkun (110 m – 900 m³) 5,5 4,8 7/8
Við Ráðagerði, milli garða sem komnir eru (80 m – 1.000 m³) 6,3 5,5 7/8
Óskipt
Óskipt til sjóvarna 11,3 7,1 6,7 4,2 6,6 3,5 7,8 4,9 8,0 5,0 5/8
Óráðstafað 42,1 36,8 7/8
Sjóvarnir samtals 134,7 115,0 139,1 120,0 174,1 150,0 173,6 150,0 173,7 150,0


4. ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
    Eftirtalin eru önnur verkefni sem unnið verður að í samræmi við settar áherslur 15 ára áætlunarinnar.

4.1 Markmið um greiðar samgöngur.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Lokið verði við skilgreiningu á grunnneti hjólreiðastíga innan helstu þéttbýliskjarna og á vinsælustu ferðamannaleiðum.
     2.      Mótuð verði heildstæð stefna í flugmálum og sett fram markmið um helstu þætti flugs með hagvöxt, flugtengingar og atvinnusköpun í forgrunni.
     3.      Lokið verði við mótun leiðsögustefnu og innleiðing hafin.
     4.      Metið verði hvaða þætti samgöngukerfisins þurfi sérstaklega að efla með tilliti til ferðaþjónustu og kannaðar leiðir til fjármögnunar.
     5.      Almenningssamgöngur verði skipulagðar sem heildstætt kerfi á landi, legi og í lofti og gætt verði jafnræðis í stuðningi ríkisins við framkvæmdaraðila.
     6.      Aukin upplýsingagjöf til ferðamanna, svo sem með vegmerkingum, dreifiritum og á netinu.
     7.      Unnið verði að því að finna framtíðaraðstöðu fyrir æfinga- og kennsluflug.
     8.      Unnið verði að samningi við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2033 þar sem lögð verði áhersla á nauðsynlegar úrbætur í núverandi almenningssamgöngum, uppbyggingu og rekstur hágæða almenningssamgangna, úrbætur á stofnvegum og gerð hjóla- og göngustíga.

4.2 Markmið um öryggi í samgöngum.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Samgöngustofa efli eftirlit með því að framkvæmdir og rekstur vega og hafna uppfylli kröfur, m.a. með tilliti til öryggisstjórnunar.
     2.      Unnið verði að því að samræma skráningu ólíkra aðila á umferðarslysum og hún gerð aðgengilegri.
     3.      Gerð verði úttekt á flutningsgetu samgöngukerfisins komi til rýminga vegna náttúruhamfara eða annarra ófyrirséðra atburða með áherslu á höfuðborgarsvæðið.
     4.      Meginverkefni áætlunar á tímabilinu um flugöryggi verði:
                  a.      Fest verði í sessi áhættumiðað eftirlitskerfi sem uppfyllir kröfur Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA).
                  b.      Fylgst verði með og brugðist við nýjum öryggisáskorunum sem fylgja nýrri tækni, svo sem drónum.
                  c.      Fylgst verði með öryggi þeirrar starfsemi, svo sem loftfara og lendingarstaða, sem alþjóðlegar reglur ná ekki yfir og settar reglur eftir því sem nauðsyn krefur.
                  d.      Innleitt verði verklag og tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um viðbragðsáætlun stjórnvalda vegna aðstandenda og fórnarlamba flugslysa.
     5.      Meginverkefni áætlunar á tímabilinu um öryggi sjófarenda verði:
                  a.      Bætt verði skráning á alvarlegum atvikum og slysum á sjó í samevrópskan gagnagrunn (EMCIP) og atvik greind. Atvikagreiningar verði nýttar til að bæta fræðslu og forvarnir.
                  b.      Unnið verði að því að innleiða öryggisstjórnunarkerfi, ISM, í öll stærri fiskiskip og eigin skoðun minni skipa samhliða því að auka vitund sjómanna um öryggisatriði.
                  c.      Unnið verði að endurbótum á reglum um farþegaskip og mótað heildstætt regluverk sem nái yfir allar stærðir farþegaskipa.
     6.      Meginverkefni umferðaröryggisáætlunar eru eftirfarandi:
                  a.      Reglulegar mælingar verði gerðar á ástandi umferðaröryggismála, m.a. hraðakstri, akstri undir áhrifum ölvunar eða fíkniefna, bílbeltanotkun, farsímanotkun og ástandi hemla í þungum bifreiðum.
                  b.      Unnið verði að lagfæringum á stöðum þar sem mörg slys hafa orðið og umhverfi vega bætt til að draga úr hættu á alvarlegum slysum við útafakstur.
                  c.      Haldið verði áfram fræðslu og áróðri.
                  d.      Unnið verði að stöðugum endurbótum á samgöngukerfi.
                  e.      Haldið verði áfram virku sýnilegu eftirliti og með hraðamyndavélum.
     7.      Unnið verði að því að bæta net millilandaflugvalla á Íslandi til að tryggja að þeir geti þjónað með fullnægjandi hætti sem varaflugvellir fyrir vaxandi flugumferð til og frá landinu.

4.3 Markmið um hagkvæmar samgöngur.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Unnið verði að því að þróa og festa í sessi faglegan grunn ákvarðanatöku um uppbyggingu samgöngukerfisins í dreifbýli og þéttbýli þar sem kostnaður og ábati mismunandi leiða að markmiðum samgönguyfirvalda verði borinn saman.
     2.      Unnið verði að útfærslu þess að millilandaflugvellir landsins verði reknir sem kerfi flugvalla í samstarfi við hlutaðeigandi aðila og stefnt að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í ársbyrjun 2020.
     3.      Unnið verði að þróun eignastýringar í samgöngukerfinu, þ.e. gagnagrunnur um samgöngumannvirki þar sem eru skráðar upplýsingar um virði, ástand og viðhald þeirra.
     4.      Skoðaðar verði leiðir til fjármögnunar stærri framkvæmda, m.a. í samstarfi við einkaaðila, þ.m.t. verkefni þar sem ríkið leggi fram fé til að tryggja arðsemi. Í þessu tilliti verði innheimta veggjalda könnuð þar sem slíkt er mögulegt.
     5.      Unnið verði að útfærslu nýrra fjármögnunarleiða og nauðsynlegri frumvarpsgerð með það að markmiði að flýta framkvæmdum á áætluninni og skapa fjárhagslegt rými fyrir nýjar framkvæmdir.
     6.      Unnar verði greiningar á ferðavenjum með hliðsjón af álagstoppum í morgun- og síðdegisumferð á höfuðborgarsvæðinu og mögulegum úrbótum, svo sem hliðrun á opnunartíma og starfsemi stórra opinberra stofnana.
     7.      Komið verði í gagnið nýjum upplýsingakerfum fyrir skipaskráningar og skírteini sjófarenda, endurbætt loftfaraskrá og ökutækjaskrá þar sem sjálfsafgreiðsla notenda á „mínum síðum“ er útgangspunktur.
     8.      Á gildistíma áætlunarinnar verði metið hvort endurskoða eigi ábyrgð og umsjón á útgáfu ökuréttinda til samræmingar við þá verkaskiptingu sem er í flugi og siglingum.

4.4 Markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Unnið verði í samræmi við aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Þar eru skilgreind eftirtalin samgöngutengd verkefni:
                  a.      Ívilnanir fyrir loftslagsvæna bíla og eldsneyti.
                  b.      Kolefnisgjald: Hækkun.
                  c.      Stuðningur við innviði fyrir rafbíla og aðra vistvæna bíla.
                  d.      Byggingar- og skipulagsreglugerðir: Reglur taki mið af þörfum rafbíla fyrir aðgengi að rafmagni.
                  e.      Nýskráning dísil- og bensínbíla verði óheimil eftir 2030.
                  f.      Úrelding eldri bíla.
                  g.      Sérstakt átak til að nýta metan frá urðunarstöðum.
                  h.      Innviðir fyrir rafhjól og reiðhjól.
                  i.      Innlend eldsneytisframleiðsla úr plöntum og úrgangi.
                  j.      Efling almenningssamgangna og deilihagkerfis í samgöngum.
                  k.      Innleiðing vistvænna bíla á vegum ríkisins.
                  l.      Orkuskipti í ferjum.
                  m.      Aukin hlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í skipum.
                  n.      Rafvæðing hafna.
                  o.      Flugvélar: Landtenging.
                  p.      Svartolía: Dregið úr notkun.
    Samgönguyfirvöld vinna að verkefnum aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og orkuskiptaáætlunar í samræmi við aðkomu þeirra að þeim verkefnum.
     2.      Bættar verði tengingar og flæði bifreiða milli umferðarljósa á álagstímum til þess að draga úr mengun á fjölförnum leiðum.
     3.      Almenn fræðsla um vistakstur verði aukin í þeim tilgangi að draga úr mengun og hávaða frá bílaumferð.
     4.      Sett verði upp, áhættugreint og viðhaldið yfirliti yfir mikilvægustu hluta samgöngukerfisins, mannvirki og staði, sem ætla má að loftslagsbreytingar hafi áhrif á.

4.5 Markmið um jákvæða byggðaþróun.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Vinnu- og skólasóknarsvæði verði skilgreind.
     2.      Unnið verði að útfærslu þess að niðurgreiða flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni og stefnt að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í ársbyrjun 2020.

Samþykkt á Alþingi 7. febrúar 2019.