Fundargerð 150. þingi, 4. fundi, boðaður 2019-09-13 09:30, stóð 09:31:17 til 21:21:50 gert 16 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

föstudaginn 13. sept.,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismaður fastanefndar.

[09:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Helga Vala Helgadóttir hefði verið kjörin formaður velferðarnefndar.

[09:31]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar og fyrirkomulag fjárlagaumræðu.

[09:31]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um lengd þingfundar og fyrirkomulagi fjárlagaumræðu.


Fjárlög 2020, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[09:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[21:19]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:21.

---------------