Ferill 146. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Nr. 1/150.

Þingskjal 332  —  146. mál.


Þingsályktun

um staðfestingu viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að staðfesta fyrir Íslands hönd viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu sem gerður var í Brussel 6. febrúar 2019.

Samþykkt á Alþingi 24. október 2019.