Ferill 699. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1193  —  699. mál.
Síðari umræða.Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, NTF, PállM, BjG, HarB, IngS, BirgÞ).


     1.      Í stað fjárhæðarinnar „15.000 m.kr.“ í 1. tölul. komi: 17.936 m.kr.
     2.      Tafla 1 orðist svo:
Tegund verkefna Framlög (m.kr.) Vægi (%)
Fjárfestingarátak:
Viðhald og endurbætur fasteigna 2.518 14
Nýbyggingar og meiri háttar endurbætur 1.180 7
Samgöngumannvirki 6.506 36
Orkuskipti, grænar lausnir og umhverfismál 1.465 8
Önnur innviðaverkefni 1.917 11
Rannsóknir, nýsköpun og skapandi greinar 3.000 17
Stafrænt Ísland og upplýsingatækniverkefni 1.350 8
Samtals 17.936 100

     3.      Tafla 2 orðist svo:
Viðhald og endurbætur fasteigna Fjárhæð 2020 m.kr.
Heilbrigðisstofnanir 400
Lögreglu- og sýslumannsembætti 210
Framhaldsskólar 411
Ýmsar fasteignir ríkisins 730
Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús 195
Fasteignir Alþingis 62
Sjúkrahúsið á Akureyri, breyting á húsnæði 120
Landspítali, breyting á húsnæði 390
Samtals 2.518
Nýbyggingar og meiri háttar endurbætur Fjárhæð 2020 m.kr.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 200
Landhelgisgæslan – flugskýli 100
Endurhæfingardeild Landspítalans við Grensás 200
Áfangaheimili fyrir þolendur heimilisofbeldis 100
Öryggisvistun 100
Gamla ríkið á Seyðisfirði, enduruppbygging 100
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, aðkoma sjúkrabifreiða 200
Sjúkrahúsið á Akureyri, hönnun á legurými 80
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, hönnun nýrrar heilsugæslustöðvar 100
Samtals 1.180
Samgöngumannvirki Fjárhæð 2020 m.kr.
Flughlað á Akureyri og akbraut á Egilsstaðaflugvelli 350
Flugstöð á Akureyri 200
Hafnarframkvæmdir 750
Breikkun brúa 700
Hringtorg 200
Vegaframkvæmdir og hönnun 1.860
Óveðurstengd verkefni 150
Framkvæmdir við tengivegi 1.000
Viðhald vega 1.000
Ísafjarðarflugvöllur 80
Þórshafnarflugvöllur 126
Viðhald á innanlandsflugvöllum og lendingarstöðum 90
Samtals 6.506
Orkuskipti, grænar lausnir og umhverfismál Fjárhæð 2020 m.kr.
Orkuskipti í samgöngum og átak í bindingu kolefnis 500
Uppbygging göngustíga innan friðlanda 315
Aðstaða á vegum þjóðgarða 300
Jökulsárlón 50
Fráveitumál – uppbygging hjá sveitarfélögum 200
Verkefni um nýtingu orku og þróun á eldsneyti til samgangna 50
Loftslagssjóður 50
Samtals 1.465
Önnur innviðaverkefni Fjárhæð 2020 m.kr.
Aukin framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 200
Ofanflóðavarnir 350
Varnir gegn landbroti 75
Ísland ljóstengt 400
Fjárfesting vegna stjórnunar og samhæfingar innviða 592
Uppbyggingarsjóður / sóknaráætlanir 200
Brothættar byggðir 100
Samtals 1.917
Rannsóknir, nýsköpun og skapandi greinar Fjárhæð 2020 m.kr.
Framlög í Rannsóknasjóð og Innviðasjóð 700
Aukin framlög í Tækniþróunarsjóð 700
Framlög í landbúnaði og sjávarútvegi 200
Framlag til menningar, íþrótta og lista 1.000
Framlag vegna grænmetisræktar 200
Húsafriðunarsjóður 100
Nýsköpunarsjóður námsmanna 100
Samtals 3.000
Stafrænt Ísland og upplýsingatækniverkefni Fjárhæð 2020 m.kr.
Endurnýjun upplýsingatæknikerfa og efling tækniinnviða 500
Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu 150
Stafrænt Ísland 500
Þróun gagnagrunna á vegum hins opinbera 135
Þingmannagátt 65
Samtals 1.350