Fundargerð 151. þingi, 68. fundi, boðaður 2021-03-17 13:00, stóð 13:00:28 til 19:01:20 gert 18 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 17. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Tekjur og skerðingar ellilífeyrisþega. Fsp. ÓÍ, 524. mál. --- Þskj. 882.

[13:00]

Horfa

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sóttvarnaráðstafanir og bólusetningar gegn Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[13:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Stjfrv., 602. mál (alþjóðleg vernd, brottvísanir, dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 1029.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Félög til almannaheilla, 1. umr.

Stjfrv., 603. mál. --- Þskj. 1030.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 604. mál (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1031.

[18:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1032.

[18:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:59]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------