Fundargerð 152. þingi, 65. fundi, boðaður 2022-04-08 10:30, stóð 10:31:45 til 12:11:01 gert 11 11:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

föstudaginn 8. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Rannsókn á söluferli Íslandsbanka.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Nanna Kristín Tryggvadóttir (A),

Margrét Tryggvadóttir (B),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (A),

Jón Ólafsson (A),

Þráinn Óskarsson (B),

Ingvar Smári Birgisson (A),

Mörður Áslaugarson (B),

Aron Ólafsson (A),

Diljá Ámundadóttir Zoëga (B).

Varamenn:

Inga María Hlíðar Thorsteinsson (A),

Viðar Eggertsson (B),

Jónas Skúlason (A),

Marta Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Natalie Guðríður Gunnarsdóttir (B),

Sigurður Helgi Birgisson (A),

Kristín Amalía Atladóttir (B),

Sandra Rán Ásgrímsdóttir (A),

Ingvar Þóroddsson (B).


Lengd þingfundar, frh. umr.

[12:07]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[12:08]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 628. mál. --- Þskj. 875.

[12:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--18. mál.

Fundi slitið kl. 12:11.

---------------