Fundargerð 152. þingi, 86. fundi, boðaður 2022-06-08 17:00, stóð 17:00:59 til 17:05:13 gert 8 17:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

miðvikudaginn 8. júní,

kl. 5 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[17:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Svanberg Hreinsson tæki sæti Ingu Sæland, 7. þm. Reykv. s., og Guðný Birna Guðmundsdóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 8. þm. Suðurk.


Staðfesting kosningar.

[17:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Svanbergs Hreinssonar og Guðnýjar Birnu Guðmundsdóttur.


Drengskaparheit.

[17:03]

Horfa

Svanberg Hreinsson, 7. þm. Reykv. s., og Guðný Birna Guðmundsdóttir, 8. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.

Fundi slitið kl. 17:05.

---------------