Útbýting 153. þingi, 104. fundi 2023-05-09 21:23:28, gert 28 11:58

Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, 809. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 1747.

Láglendisvegur um Mýrdal og göng í gegnum Reynisfjall, 1064. mál, fsp. ÁsF, þskj. 1748.

Leiga skráningarskyldra ökutækja, 751. mál, þskj. 1745.

Mat Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna (FSRE) á húsnæðisþörf stofnana ríkisins, 1065. mál, fsp. ÁBG, þskj. 1749.

Raforkulög, 536. mál, þskj. 1743.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda, 1062. mál, álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1736.

Stjórn fiskveiða, 596. mál, þskj. 1744.

Veiting ríkisborgararéttar, 1063. mál, frv. allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1740.