Dagskrá 153. þingi, 8. fundi, boðaður 2022-09-22 10:30, gert 17 9:48
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. sept. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppbygging þjóðarhallar.
    2. Frítekjumark almannatrygginga.
    3. Sala á upprunavottorðum.
    4. Ummæli innviðaráðherra um skattamál.
    5. Orð ráðherra um yfirheyrslur á blaðamönnum.
  2. Virðismat kvennastarfa (sérstök umræða).
  3. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 153. mál, þskj. 154. --- 1. umr.
  4. Ávana- og fíkniefni, frv., 5. mál, þskj. 5. --- Frh. 1. umr.
  5. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  6. Tæknifrjóvgun o.fl., frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  7. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, þáltill., 133. mál, þskj. 133. --- Fyrri umr.
  8. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  9. Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.
  10. Vextir og verðtrygging o.fl., frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  11. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.