Dagskrá 153. þingi, 81. fundi, boðaður 2023-03-15 17:15, gert 17 9:13
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. mars 2023

kl. 5.15 síðdegis.

---------

  1. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 1112, nál. 1274 og 1291, brtt. 1292, 1293, 1316, 1317, 1318 og 1319. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 326. mál, þskj. 337, nál. 1287. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, stjfrv., 415. mál, þskj. 463, nál. 1265. --- 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol (um fundarstjórn).
  2. Raforkuöryggi í Vestmannaeyjum, fsp., 750. mál, þskj. 1142.
  3. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 759. mál, þskj. 1152.
  4. Samningar um skólaþjónustu, fsp., 666. mál, þskj. 1036.
  5. Lengd þingfundar.