Fundargerð 153. þingi, 5. fundi, boðaður 2022-09-19 15:00, stóð 15:01:14 til 18:03:14 gert 19 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 19. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ragnars Arnalds

[15:01]

Horfa


Forseti minntist Ragnars Arnalds, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 15. september sl.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Varamenn taka þingsæti.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Berglind Harpa Svavarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar, 2. þm. Norðaust., og að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.

[15:11]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:12]

Horfa


Húsnæðisuppbygging samkvæmt fjárlagafrumvarpi.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Hagræðingarmöguleikar í ríkisrekstri.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjölgun hælisleitendamála.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kostnaður við innleiðingu tilskipana.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Verklagsreglur lögreglu um vopnanotkun.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Þörf fyrir almennt vinnuafl.

[15:49]

Horfa

Spyrjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2, brtt. 146.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 137. mál. --- Þskj. 137.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------