Fundargerð 153. þingi, 7. fundi, boðaður 2022-09-21 15:00, stóð 15:00:55 til 19:56:12 gert 22 9:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 21. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsfræðsla, 1. umr.

Stjfrv., 136. mál (stjórn Fræðslusjóðs). --- Þskj. 136.

[15:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 144. mál (uppbygging innviða). --- Þskj. 144.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 5. mál (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). --- Þskj. 5.

[16:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:56.

---------------