Fundargerð 153. þingi, 118. fundi, boðaður 2023-06-07 11:15, stóð 11:16:44 til 12:07:40 gert 7 12:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

miðvikudaginn 7. júní,

kl. 11.15 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Andlát Árna Johnsens.

[11:16]

Horfa

Forseti gat þess að Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, væri látinn og yrði hans minnst á næsta þingfundi.


Frestun á skriflegum svörum.

Staða einstæðra foreldra á endurhæfingarlífeyri. Fsp. VKO, 1069. mál. --- Þskj. 1759.

Staða barna þegar foreldri fellur frá. Fsp. VilÁ, 1058. mál. --- Þskj. 1730.

[11:17]

Horfa

[11:17]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:18]

Horfa


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurnum.

[11:19]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 1156. mál (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna). --- Þskj. 1976.

[11:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Um fundarstjórn.

Undanþága vegna tollfrjáls innflutnings frá Úkraínu.

[12:01]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Fundi slitið kl. 12:07.

---------------