Aðrar útgáfur af skjalinu:
PDF
Word Perfect.
Þingskjal 1838, 153. löggjafarþing 912. mál: náttúruvernd (úrgangur í náttúrunni).
Lög nr. 38 2. júní 2023.
Þingskjal 1838, 153. löggjafarþing 912. mál: náttúruvernd (úrgangur í náttúrunni).
Lög nr. 38 2. júní 2023.
Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (úrgangur í náttúrunni).
1. gr.
Í stað orðanna „sorp eða úrgang á áningarstað eða tjaldstað“ í 3. málsl. 3. mgr. 17. gr. laganna kemur: úrgang í náttúrunni en úrgangur skal meðhöndlaður samkvæmt ákvæðum laga um meðhöndlun úrgangs.2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.Samþykkt á Alþingi 23. maí 2023.