Fundargerð 154. þingi, 10. fundi, boðaður 2023-09-28 10:30, stóð 10:31:23 til 18:33:43 gert 29 9:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 28. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Námslán og veikindi. Fsp. GRÓ, 203. mál. --- Þskj. 205.

[10:31]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Bann við hvalveiðum, frh. 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 99. mál. --- Þskj. 99.

[11:08]

Horfa

Frumvarpið gengur til atvinnuvn.


Mannréttindastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 242.

[11:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 13:19]


Sérstök umræða.

Samkeppniseftirlit.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Fjarskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 205. mál (fjarskiptanet, skráning o.fl.). --- Þskj. 208.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, fyrri umr.

Stjtill., 234. mál. --- Þskj. 237.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. JPJ o.fl., 141. mál (stöðuveitingar). --- Þskj. 141.

[15:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 171. mál (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga). --- Þskj. 171.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 111. mál (raunleiðrétting). --- Þskj. 111.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Kosningalög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 6. mál (jöfnun atkvæðavægis). --- Þskj. 6.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ o.fl., 134. mál. --- Þskj. 134.

[18:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, fyrri umr.

Þáltill. SVS o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[18:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:31]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:33.

---------------