Fundargerð 154. þingi, 15. fundi, boðaður 2023-10-16 15:00, stóð 15:00:55 til 18:35:52 gert 16 18:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

mánudaginn 16. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Breytingar á ríkisstjórn.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að þær breytingar hefðu orðið á ríkisstjórn að Bjarni Benediktsson tæki við embætti utanríkisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við embætti fjármála- og efnahagsráðherra.


Frestun á skriflegum svörum.

Ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir. Fsp. AIJ, 214. mál. --- Þskj. 217.

Rannsókn kynferðisbrotamála. Fsp. GRÓ, 193. mál. --- Þskj. 195.

Símahlustanir. Fsp. GRÓ, 201. mál. --- Þskj. 203.

Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála. Fsp. GRÓ, 211. mál. --- Þskj. 214.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 273. mál. --- Þskj. 276.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 270. mál. --- Þskj. 273.

Búseta í iðnaðarhúsnæði. Fsp. GRÓ, 208. mál. --- Þskj. 211.

Aldursviðbót. Fsp. GIK, 218. mál. --- Þskj. 221.

Eldislaxar sem sleppa. Fsp. GRÓ, 202. mál. --- Þskj. 204.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Álit umboðsmanns Alþingis og traust almennings á stjórnvöldum.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Staða og úrvinnsla mála hjá stjórnvöldum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir og áætlanir stjórnvalda gegn fátækt.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Barnabætur lágtekjufólks.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Sala Íslandsbanka og ráðstöfun ríkiseigna.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Aðgerðir stjórnvalda til orkusparnaðar.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Friðrik Friðriksson.


Sérstök umræða.

Þolmörk ferðaþjónustunnar.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 318.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Tæknifrjóvgun o.fl., 1. umr.

Frv. HildS o.fl., 16. mál (greiðsluþátttaka hins opinbera). --- Þskj. 16.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:33]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 18:35.

---------------