Fundargerð 154. þingi, 16. fundi, boðaður 2023-10-17 13:30, stóð 13:32:24 til 19:08:04 gert 18 11:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 17. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Eftirlit með snyrtistofum. Fsp. HSK, 219. mál. --- Þskj. 222.

Biðlistar eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými. Fsp. ÞorbG, 235. mál. --- Þskj. 238.

Störf við stóriðju og sjókvíaeldi. Fsp. GRÓ, 197. mál. --- Þskj. 199.

[13:32]

Horfa


Nefnd tekur við umfjöllun máls.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að efnahags- og viðskiptanefnd hefði samþykkt að taka mál 4 til umfjöllunar.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Slysasleppingar í sjókvíaeldi.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 229. mál (samfélagsþjónusta ungra brotamanna). --- Þskj. 232.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Húsaleigulög, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 28. mál (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa). --- Þskj. 28.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 103. mál (nöfn og skilríki). --- Þskj. 103.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sorgarleyfi, 1. umr.

Frv. ÞorbG o.fl., 264. mál (makamissir). --- Þskj. 267.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 327. mál. --- Þskj. 334.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 107. mál. --- Þskj. 107.

[18:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------