Fundargerð 154. þingi, 62. fundi, boðaður 2024-01-31 23:59, stóð 16:19:46 til 18:52:33 gert 1 14:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

miðvikudaginn 31. jan.,

að loknum 61. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:20]

Horfa


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 592. mál (leiðrétting). --- Þskj. 882.

[16:20]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 978).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 617. mál (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 923 (með áorðn. breyt. á þskj. 969).

[16:21]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 979).


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 3. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis). --- Þskj. 924 (með áorðn. breyt. á þskj. 970).

[16:22]

Horfa

Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 980).


Búvörulög, 1. umr.

Frv. ÞórP o.fl., 33. mál (afurðastöðvar í kjötiðnaði). --- Þskj. 33.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis, 1. umr.

Frv. BjarnJ o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[18:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------