Fundargerð 154. þingi, 77. fundi, boðaður 2024-02-22 10:30, stóð 10:31:39 til 22:51:17 gert 23 12:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

fimmtudaginn 22. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Fjármögnun kaupa ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í Grindavík.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Öryggis- og varnarmál í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Fjölskyldusameining fyrir Palestínumenn frá Gaza og afstaða Ísraels til tveggja ríkja lausnar.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Tímabundið eftirlit á innri landamærum.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármansson.


Sérstök umræða.

Gjaldtaka á friðlýstum svæðum.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Orri Páll Jóhannsson.


Um fundarstjórn.

Skýrsla hæstv. utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins.

[11:47]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.

[11:57]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:58]

Horfa


Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 675. mál. --- Þskj. 1009, nál. 1090.

[11:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, 2. umr.

Stjfrv., 704. mál. --- Þskj. 1053, nál. 1101 og 1104, brtt. 1102.

[14:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2024, 2. umr.

Stjfrv., 717. mál. --- Þskj. 1074, nál. 1100.

[17:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:50]


Lengd þingfundar.

[19:34]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 2. umr.

Stjfrv., 27. mál (málsmeðferð og skilyrði). --- Þskj. 27, nál. 1082 og 1083.

[19:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, frh. 2. umr.

Stjfrv., 675. mál. --- Þskj. 1009, nál. 1090.

[19:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, frh. 2. umr.

Stjfrv., 704. mál. --- Þskj. 1053, nál. 1101 og 1104, brtt. 1102.

[20:13]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:11]

[21:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2024, frh. 2. umr.

Stjfrv., 717. mál. --- Þskj. 1074, nál. 1100.

[21:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 21:59]

[22:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 22:51.

---------------