Fundargerð 154. þingi, 76. fundi, boðaður 2024-02-21 15:00, stóð 15:00:17 til 18:31:07 gert 22 9:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 21. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Upprunavottuð orka við álframleiðslu. Fsp. AIJ, 658. mál. --- Þskj. 982.

Undanþágur frá fasteignaskatti. Fsp. AIJ, 699. mál. --- Þskj. 1045.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 2. umr.

Stjfrv., 27. mál (málsmeðferð og skilyrði). --- Þskj. 27, nál. 1082 og 1083.

[15:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1075.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Varðveisla íslenskra danslistaverka, fyrri umr.

Þáltill. MagnM o.fl., 688. mál. --- Þskj. 1029.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Höfundalög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 624. mál (gervigreindarfólk og sjálfvirk gagnagreining). --- Þskj. 930.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vísitala neysluverðs, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 137. mál (vísitala neysluverðs án húsnæðis). --- Þskj. 137.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 552. mál. --- Þskj. 651.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk, 1. umr.

Frv. BGuðm o.fl., 301. mál. --- Þskj. 305.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, fyrri umr.

Þáltill. ÁBG o.fl., 130. mál. --- Þskj. 130.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 132. mál (réttur til umönnunar). --- Þskj. 132.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------