Hrafnkell A. Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1988, mars 1992 og febrúar–mars 1993 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Vaðbrekku í Jökuldalshreppi 3. febrúar 1948. Foreldrar: Jón Jónsson, bóndi og verkamaður, og kona hans Guðrún Aðalsteinsdóttir matráðskona, mágkona Svövu Jakobsdóttur alþingismanns.

Formaður verkalýðsfélagsins Árvakurs.

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1988, mars 1992 og febrúar–mars 1993 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 12. október 2015.