Ólöf Hildur Jónsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 10. apríl 1959. Foreldrar: Jón Þórarinn Björnsson aðstoðarskólastjóri og kona hans Ída Sigurðardóttir húsmóðir.

Bankastarfsmaður.

Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.