Andrés Ingi Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara) , 12. september 2019
 2. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar) , 17. september 2019
 3. Loftslagsmál (hlutverk loftslagsráðs) , 11. desember 2019
 4. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa) , 17. mars 2020

149. þing, 2018–2019

 1. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) , 14. nóvember 2018
 2. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (leyfi) , 21. janúar 2019
 3. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfskostnaður) , 25. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) , 16. desember 2017

Meðflutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), 12. september 2019
 2. Ávana- og fíkniefni, 7. október 2019
 3. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra (frysting og niðurfelling hækkunar), 22. apríl 2020
 4. Framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga), 11. apríl 2020
 5. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 1. nóvember 2019
 6. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), 28. nóvember 2019
 7. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), 11. september 2019
 8. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri klínískri viðtalsmeðferð), 13. september 2019
 9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 12. september 2019
 10. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 13. september 2019
 11. Varnarmálalög (samþykki Alþingis), 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
 2. Almenn hegningarlög, 7. febrúar 2019
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), 7. mars 2019
 4. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 21. maí 2019
 5. Innheimtulög (brottfall tilvísunar), 21. janúar 2019
 6. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 25. október 2018
 7. Réttur barna sem aðstandendur, 17. október 2018
 8. Sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni), 14. september 2018
 9. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð), 29. janúar 2019
 10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 9. október 2018
 11. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 21. janúar 2019
 12. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2018
 13. Veiting ríkisborgararéttar, 13. júní 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 15. desember 2017
 2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
 3. Brottfall laga, 2. maí 2018
 4. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
 5. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls), 30. maí 2018
 6. Réttur barna sem aðstandendur, 12. júní 2018
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 16. desember 2017
 8. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), 1. febrúar 2018
 9. Veiting ríkisborgararéttar, 28. desember 2017
 10. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2018
 11. Ættleiðingar (umsögn nákominna), 25. janúar 2018

147. þing, 2017

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 26. september 2017
 2. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 26. september 2017
 3. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 21. febrúar 2017
 2. Framhaldsskólar (opinberir framhaldsskólar og einkareknir framhaldsskólar), 9. maí 2017
 3. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 31. janúar 2017
 4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 22. febrúar 2017
 5. Útlendingar (skiptinemar), 16. maí 2017
 6. Veiting ríkisborgararéttar, 30. maí 2017
 7. Ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu), 30. maí 2017