Jón Magnússon: frumvörp

1. flutningsmaður

38. þing, 1926

 1. Fjáraukalög 1924, 8. febrúar 1926
 2. Friðun Þingvalla o. fl., 12. mars 1926
 3. Fræðsla barna, 8. febrúar 1926
 4. Happdrætti og hlutaveltur, 8. febrúar 1926
 5. Landsreikningar 1924, 8. febrúar 1926
 6. Lærði skólinn í Reykjavík, 8. febrúar 1926
 7. Ríkisborgararéttur, 25. mars 1926
 8. Skipströnd og vogrek, 8. febrúar 1926
 9. Stýrimannaskólinn, 12. mars 1926
 10. Veiting ríkisborgararéttar, 12. mars 1926

37. þing, 1925

 1. Aðflutningsbann á áfengi, 14. febrúar 1925
 2. Dócentsembætti við heimspekideild, 26. febrúar 1925
 3. Fjöldi kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana, 7. febrúar 1925
 4. Hegningarlög, 7. febrúar 1925
 5. Húsaleiga í Reykjavík, 18. apríl 1925
 6. Landhelgissjóður, 6. mars 1925
 7. Nauðasamningar, 21. febrúar 1925
 8. Sektir, 14. febrúar 1925
 9. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, 7. febrúar 1925
 10. Skipun barnakennara og laun þeirra, 7. febrúar 1925
 11. Sóknargjöld, 7. febrúar 1925
 12. Styrkveiting til handa íslenskum stúdentum við erlenda háskóla, 7. febrúar 1925

36. þing, 1924

 1. Alþingistíðindi, niðurfelling umræðuparts, 6. mars 1924
 2. Byggingalög, 18. mars 1924
 3. Hæstiréttur, 20. febrúar 1924
 4. Landsbanki Íslands, 19. mars 1924
 5. Stjórnarskipunarlög, 19. febrúar 1924

35. þing, 1923

 1. Almennur ellistyrkur, 23. apríl 1923
 2. Húsnæði í Reykjavík, 12. apríl 1923
 3. Laun embættismanna, 7. mars 1923
 4. Læknisskoðun aðkomuskipa, 10. apríl 1923
 5. Sameining póstmeistara og stöðvarstjóraembættið á Akureyri, 13. apríl 1923

34. þing, 1922

 1. Aðflutningsbann á áfengi, 23. febrúar 1922
 2. Fræðsla barna, 15. febrúar 1922
 3. Hitun kirkna, 15. febrúar 1922
 4. Kennaraskóli, 15. febrúar 1922
 5. Lærði skólinn í Reykjasvík, 15. febrúar 1922
 6. Lögfylgjur hjónabands, 15. febrúar 1922
 7. Prestar þjóðkirkjunnar og prófastar, 15. febrúar 1922

33. þing, 1921

 1. Aðflutningsbann á áfengi, 5. mars 1921
 2. Afstaða foreldra til óskilgetinna barna, 17. febrúar 1921
 3. Afstaða foreldra til skilgetinna barna, 17. febrúar 1921
 4. Einkasala á lyfjum, 17. febrúar 1921
 5. Friðun rjúpna, 19. febrúar 1921
 6. Íslensk lög verði aðeins gefin út á íslensku, 17. febrúar 1921
 7. Lærði skólinn í Reykjavík, 19. febrúar 1921
 8. Sendiherra í Kaupmannahöfn, 19. febrúar 1921
 9. Sóknargjöld, 19. febrúar 1921
 10. Stofnun alþýðuskóla á Eiðum, 17. febrúar 1921
 11. Stofnun og slit hjúskapar, 17. febrúar 1921
 12. Varnir gegn berklaveiki, 19. febrúar 1921
 13. Veiting ríkisborgararéttar, 19. febrúar 1921

32. þing, 1920

 1. Bann á flutningi varnings sem sýkingarhætta getur stafað af, 23. febrúar 1920
 2. Eftirlit með útlendingum, 10. febrúar 1920
 3. Kosningar til Alþingis, 10. febrúar 1920
 4. Laun hreppstjóra og aukatekjur, 10. febrúar 1920
 5. Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands, 10. febrúar 1920
 6. Stofnun og slit hjúskapar, 10. febrúar 1920

30. þing, 1918

 1. Dansk-íslensk sambandslög, 2. september 1918

26. þing, 1915

 1. Dýrtíðaruppbót handa embættis-og sýslunnarmönnum landssjóðs, 30. ágúst 1915
 2. Stofnun Landsbanka, 12. ágúst 1915

25. þing, 1914

 1. Land til stækkunar á kirkjugarðinum í Reykjavík, 17. júlí 1914

24. þing, 1913

 1. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, 28. júlí 1913
 2. Járnbrautarlagning, 21. júlí 1913
 3. Lögreglusamþykkt og byggingarsamþykkt fyrir Vestmannaeyjasýslu, 28. júlí 1913
 4. Verðhækkunargjald út af járnbrautarlagningu, 28. júlí 1913

23. þing, 1912

 1. Verslun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi, 20. júlí 1912

22. þing, 1911

 1. Lækningaleyfi, 7. mars 1911
 2. Stofnun lagaskóla á Íslandi, 7. mars 1911
 3. Verslunarlóðin í Vestmannaeyjum, 9. mars 1911

21. þing, 1909

 1. Fiskveiðar á opnum skipum, 9. mars 1909
 2. Fuglaveiðasamþykt í Vestmannaeyjum, 9. mars 1909
 3. Laun geðveikralæknis, 12. mars 1909
 4. Lækningaleyfi, 26. mars 1909

20. þing, 1907

 1. Afnám fátækrahluta af fiskiafla, 19. júlí 1907

Meðflutningsmaður

27. þing, 1916–1917

 1. Skipaveðlán h.f. Eimskipafélags Íslands, 22. desember 1916

26. þing, 1915

 1. Bráðabirgðaverðhækkunartollur, 9. september 1915
 2. Dýraverndun, 30. júlí 1915
 3. Fuglafriðun, 24. júlí 1915
 4. Ráðstafanir út af Norðurálfu-ófriðnum, 26. júlí 1915
 5. Útflutningsgjald, 28. ágúst 1915
 6. Þingsköp Alþingis, 24. ágúst 1915

25. þing, 1914

 1. Bæjarstjórn í Reykjavík, 4. júlí 1914
 2. Gullforði Íslandsbanka (ráðstafanir), 2. ágúst 1914
 3. Mat á lóðum og löndum í Reykjavík, 8. júlí 1914
 4. Mæling og skrásetning lóða, 4. júlí 1914
 5. Norðurálfuófriðurinn (viðauki við lög), 2. ágúst 1914
 6. Undanþága vegna siglingalaganna, 4. júlí 1914

22. þing, 1911

 1. Siglingalög, 18. febrúar 1911

21. þing, 1909

 1. Bankavaxtabréf Landsbankans, 31. mars 1909
 2. Gagnfræðaskólinn á Akureyri, 19. mars 1909
 3. Hlutabréf Íslandsbanka, 21. apríl 1909

20. þing, 1907

 1. Brunamál, 15. ágúst 1907
 2. Dánarskýrslur, 14. ágúst 1907
 3. Geðveikrahæli, 30. ágúst 1907
 4. Húsmæðraskóli, 22. júlí 1907
 5. Lögregluaðstoðarmaður í Reykjavík, 15. ágúst 1907