Anna Ólafsdóttir Björnsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

118. þing, 1994–1995

 1. Framkvæmd jafnréttisáætlunar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Fullgilding Haag-sáttmálans um málefni barna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Ofbeldisefni í myndmiðlum óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Reglur LÍN um nám foreldra fatlaðra barna fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Séríslenskir bókstafir í Inmarsat C fjarskiptakerfinu fyrirspurn til samgönguráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Átak gegn einelti fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Barnaverndarnefndir í fámennum sveitarfélögum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 3. Fagleg ráðgjöf fyrir barnaverndarnefndir fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Forvarnir gegn bjórdrykkju fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Framlög til áfengis- og fíkniefnameðferðar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Framlög til áfengis- og fíkniefnavarna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Framlög til forvarna í áfengis- og fíkniefnamálum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Málefni Blindrabókasafns fyrirspurn til menntamálaráðherra
 9. Meðferð Rannsóknarlögreglu ríkisins á málum er varða kynferðisbrot fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 10. Meðferð ríkissaksóknara á málum er varða kynferðisbrot fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 11. Námsefni í fíknivörnum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 12. Ofbeldi í myndmiðlum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 13. Ráðgjöf um sambúðarslit, hjónaskilnað og forsjá barna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 14. Ráðning sjúkraþjálfara við heilsugæslustöðvar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 15. Sameiginleg forsjá fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 16. Sameining barnaverndarnefnda fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 17. Samkomulag um GATT-samningana óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 18. Starfsmenn félagsmálaráðuneytisins í barnaverndarmálum fyrirspurn til félagsmálaráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Áfengis- og vímuefnameðferð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Áfengis- og vímuefnameðferð 1991 fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Börn í áhættuhópum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Dómar í kynferðisafbrotamálum óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Fjárþörf Atvinnuleysistryggingasjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Leiðbeiningar og ráðgjöf við barnaverndarnefndir fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 7. Meðferð áfengissjúkra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Móttaka flóttafólks frá Júgóslavíu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Reglugerð um sölu og veitingar áfengis óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 10. Samvinna barnaverndaryfirvalda og annarra stofnana fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 11. Sálræn heilsugæsla utan höfuðborgarsvæðisins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Tilsjónarmenn og stuðningsfjölskyldur fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 13. Unglingaheimili fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 14. Vinna ungmenna á vínveitingastöðum fyrirspurn til félagsmálaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Afleiðingar sumarlokunar sjúkrahúsa fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Áhrif hækkaðra gjalda í heilsugæslu á framfærsluvísitölu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Opinber réttaraðstoð fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna í heiminum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 6. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna í heiminum 1970--1990 fyrirspurn til félagsmálaráðherra

113. þing, 1990–1991

 1. Atvinnumál á Suðurnesjum fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Meðferð Rannsóknarlögreglu ríkisins á málum er varða kynferðisafbrot gagnvart börnum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Meðferð ríkissaksóknara á málum er varða kynferðisafbrot gagnvart börnum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Neyðaráætlun vegna olíuleka fyrirspurn til umhverfisráðherra
 6. Vernd barna og unglinga fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 7. Vernd kvenna vegna barneigna fyrirspurn til félagsmálaráðherra

112. þing, 1989–1990

 1. Greiðslur fyrir umönnun fatlaðra barna í heimahúsum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 2. Greiðslur til framfærenda fatlaðra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 3. Stimpilgjöld (yfirlýsing sambúðarfólks um eignaskráningu) fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Viðhald á íslenskum flugvélum fyrirspurn til samgönguráðherra

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

 1. Athugun á einstökum ákvæðum skaðabótalaga skýrsla allsherjarnefnd
 2. Reglur um veitingu ríkisborgararéttar skýrsla allsherjarnefnd

117. þing, 1993–1994

 1. Niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Sala ríkisins á SR-mjöli beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra

112. þing, 1989–1990

 1. Stjórnir og ráð peningastofnana ríkisins fyrirspurn til viðskiptaráðherra