Teitur Björn Einarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Bótagreiðslur til bænda vegna niðurskurðar búfjár óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  2. Kostnaðarþátttaka sveitarfélaga vegna framkvæmda við framhaldsskóla fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  3. Leyfi til hvalveiða óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  4. Læknisþjónusta á Snæfellsnesi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Löggæslukostnaður í tengslum við skemmtanahald fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Riða fyrirspurn til matvælaráðherra
  7. Súðavíkurhlíð fyrirspurn til innviðaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Ferjusiglingar í Breiðafirði fyrirspurn til innviðaráðherra
  2. Framkvæmdir í Gufudalssveit fyrirspurn til innviðaráðherra
  3. Gjöld vegna fiskeldis fyrirspurn til matvælaráðherra
  4. Hjúkrunarrými á Vesturlandi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Raforkumál á Vestfjörðum fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  6. Skólaakstur og malarvegir fyrirspurn til innviðaráðherra
  7. Starfshópur um riðuveiki fyrirspurn til matvælaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Strandsvæðisskipulag og burðarþolsmat á Vestfjörðum og Austfjörðum fyrirspurn til innviðaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Áhættumat Hafrannsóknastofnunar á erfðablöndun í laxeldi fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  2. Skólaakstur og malarvegir fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Synjun Skipulagsstofnunar á tillögu sveitarstjórnar að aðalskipulagi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

147. þing, 2017

  1. Skólaakstur og malarvegir fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjárframlög til íþróttamála beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  2. Kostnaður foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Norrænt samstarf 2023 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  4. Úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019 beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

153. þing, 2022–2023

  1. Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Fjárframlög til íþróttamála beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Samkeppnisrekstur opinberra aðila, fyrirtækja og stofnana beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra

147. þing, 2017

  1. Uppreist æru, reglur og framkvæmd skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

146. þing, 2016–2017

  1. Norrænt samstarf 2016 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs