Jón Þór Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Aflaheimildir á opinn markað, 24. júní 2020

144. þing, 2014–2015

 1. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
 2. Útgáfa ópersónugreinanlegra upplýsinga um skattgreiðslur landsmanna, 15. desember 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
 2. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
 2. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, 15. október 2020
 3. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. október 2020
 4. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
 5. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 6. október 2020
 6. Kjötrækt, 6. október 2020
 7. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 13. október 2020
 8. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020
 9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. september 2019
 2. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
 3. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 1. nóvember 2019
 5. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
 6. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 17. september 2019
 7. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
 8. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 16. september 2019
 9. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 10. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 11. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
 2. Alþjóðlegar aðgerðir í loftslagsmálum, 13. júní 2019
 3. Árangurstenging kolefnisgjalds, 21. nóvember 2018
 4. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 24. september 2018
 5. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
 6. Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, 23. nóvember 2018
 7. Grænn sáttmáli, 15. maí 2019
 8. Lágskattaríki, 14. september 2018
 9. Mótun iðnaðarstefnu, 13. júní 2019
 10. Notkun og ræktun lyfjahamps, 14. september 2018
 11. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 2. nóvember 2018
 12. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
 13. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
 14. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
 15. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
 2. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 15. desember 2017
 3. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 22. janúar 2018
 4. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018
 5. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 7. febrúar 2018
 6. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 16. febrúar 2018
 7. Lágskattaríki, 8. febrúar 2018
 8. Notkun og ræktun lyfjahamps, 15. desember 2017
 9. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 15. desember 2017
 10. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, 13. júlí 2018
 11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 23. mars 2018
 12. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 15. desember 2017
 13. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 14. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
 15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá, 26. september 2017
 2. Notkun og ræktun lyfjahamps, 26. september 2017
 3. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 12. desember 2016
 2. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 3. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 23. mars 2017
 4. Samningaviðræður við Evrópusambandið, 29. mars 2017
 5. Samþætting verknáms á grunnskóla- og framhaldsskólastigi, 31. mars 2017
 6. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 23. mars 2017
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
 2. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 23. október 2014
 3. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
 4. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar (tekjumörk umsækjenda), 27. mars 2015
 5. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 20. október 2014
 6. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
 7. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 6. október 2014
 8. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
 9. Jafnt aðgengi að internetinu, 10. september 2014
 10. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 31. október 2014
 11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 27. maí 2015
 12. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 24. mars 2015
 13. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 6. október 2014
 14. Stofnun samþykkisskrár, 10. september 2014
 15. Svæðisbundnir fjölmiðlar, 9. október 2014
 16. Umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land, 24. mars 2015
 17. Þátttökulýðræði, 20. janúar 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
 2. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 3. október 2013
 3. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 29. nóvember 2013
 4. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013
 5. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
 6. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
 7. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013