Guðmundur Í. Guðmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

84. þing, 1963–1964

  1. Bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn, 11. desember 1963
  2. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, 11. desember 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Samkomulag um aðstöðu Færeyinga til handfæraveiða við Ísland, 31. október 1961
  2. Viðurkenning Þýskalands á fiskveiðilögsögu við Ísland, 31. október 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Lausn fiskveiðideilunnar við Breta, 27. febrúar 1961

63. þing, 1944–1945

  1. Kaup á efni í Reykjanesrafveituna, 17. október 1944
  2. Stéttarfélög og vinnudeilur, 11. september 1944

Meðflutningsmaður

75. þing, 1955–1956

  1. Atvinna við siglingar og stýrimannaskólann í Reykjavík, 23. janúar 1956
  2. Varnarsamningur við Bandaríkin, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Raflýsing vegarins milli Hafnafjarðar og Reykjavíkur, 30. nóvember 1954
  2. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 12. október 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Endurskoða orlofslögin, 9. október 1952

68. þing, 1948–1949

  1. Launabætur til opinberra starfsmanna, 17. maí 1949

64. þing, 1945–1946

  1. Hvalfjarðarferja, 17. apríl 1946
  2. Landhelgisgæzla og björgunarstörf, 1. apríl 1946
  3. Landssmiðjan, 23. apríl 1946
  4. Rafveitulán fyrir Gerða-, Miðnes- og Grindavíkurhreppa, 21. nóvember 1945
  5. Slysavarnafélag Íslands, 2. mars 1946
  6. Stórgróðaskattur, 13. apríl 1946
  7. Útsvör, 27. febrúar 1946
  8. Verzlunar-, viðskipta- verðlags- og gjaldeyrismál, 11. apríl 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Bátasmíði innan lands, 6. september 1944
  2. Birting skjala varðandi samband Íslands og Danmerkur, 19. janúar 1944
  3. Endurskoðun stjórnskipunarlaga, 15. júní 1944
  4. Rafveita Húsavíkur, 18. janúar 1945
  5. Rafveitulán fyrir Keflavíkurhrepp, Njarðvíkurhrepp og Grenjaðarstaða- og Múlahverfi, 25. september 1944
  6. Rannsóknarstöð á Keldum, 24. október 1944
  7. Starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins, 21. febrúar 1945
  8. Vélskipasmíði innanlands, 17. janúar 1944
  9. Vinnuhæli berklasjúklinga, 10. janúar 1945

61. þing, 1942–1943

  1. Launagreiðslur til skipverja á m/s Arctic, 9. apríl 1943