Birkir Jón Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Sókn í atvinnumálum, 20. maí 2011
 2. Staðbundnir fjölmiðlar, 21. október 2010
 3. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs, 13. mars 2009
 2. Tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 9. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, 4. október 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 12. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 7. október 2004

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Athugun á áhrifum útlánsvaxta lífeyrissjóðanna á stýrivexti, 23. október 2012
 2. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
 3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
 4. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
 5. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 13. september 2012
 6. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012
 7. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 14. september 2012
 8. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
 9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
 10. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 5. nóvember 2012
 11. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
 12. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
 13. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
 14. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 5. nóvember 2012
 15. Vinnuhópur um vöruflutninga, 5. nóvember 2012
 16. Þríhnúkagígur, 5. nóvember 2012
 17. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
 2. Bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra, 18. júní 2012
 3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
 4. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
 5. Fjarðarheiðargöng, 17. október 2011
 6. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 4. október 2011
 7. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
 8. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 17. október 2011
 9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
 10. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
 11. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 11. október 2011
 12. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
 13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
 14. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 6. október 2011
 15. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
 16. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011
 17. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
 18. Vinnuhópur um vöruflutninga, 6. október 2011
 19. Þríhnúkagígur, 6. október 2011
 20. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
 2. Efling íslenskrar kvikmyndagerðar, 20. október 2010
 3. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 14. febrúar 2011
 4. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011
 5. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
 6. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
 7. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
 8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
 9. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 9. desember 2010
 10. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
 11. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 15. október 2010
 12. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
 13. Vinnuhópur um vöruflutninga, 25. nóvember 2010
 14. Þríhnúkagígur, 9. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 13. október 2009
 2. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
 3. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 28. desember 2009
 4. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
 5. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
 6. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 11. júní 2010
 7. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, 15. júní 2010
 8. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009
 10. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 27. maí 2009
 2. Endurreisn íslensku bankanna, 15. júlí 2009
 3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
 4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
 5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 1. apríl 2009
 2. Árlegur vestnorrænn dagur, 10. desember 2008
 3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
 4. Hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum, 3. október 2008
 5. Jarðgöng undir Fjarðarheiði, 25. mars 2009
 6. Listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka, 6. apríl 2009
 7. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, 6. október 2008
 8. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum, 10. desember 2008
 9. Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda, 12. desember 2008
 10. Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda, 10. desember 2008
 11. Samvinnu- og efnahagsráð Íslands, 3. október 2008
 12. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, 7. október 2008
 13. Skipafriðunarsjóður, 6. október 2008
 14. Skipan frídaga að vori, 9. október 2008
 15. Útvarp frá Alþingi, 21. nóvember 2008
 16. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Efling íslenska geitfjárstofnsins, 7. desember 2007
 2. Efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri, 15. október 2007
 3. Heilsársvegur yfir Kjöl, 16. október 2007
 4. Hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum, 2. október 2007
 5. Sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri, 15. október 2007
 6. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, 3. október 2007
 7. Skipafriðunarsjóður, 15. nóvember 2007
 8. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, 14. desember 2007
 9. Uppbygging þekkingarmiðstöðvar um uppeldismál, 12. mars 2008
 10. Útvarp frá Alþingi, 24. janúar 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Ferjusiglingar, 12. febrúar 2007
 2. Staðbundnir fjölmiðlar, 4. október 2006
 3. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2006
 4. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Ferðasjóður íþróttafélaga, 5. október 2005
 2. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2005
 3. Staðbundnir fjölmiðlar, 12. október 2005
 4. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Atvinnulíf í litlum samfélögum, 7. apríl 2005
 2. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 30. nóvember 2004
 3. Staðbundnir fjölmiðlar, 25. október 2004
 4. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 9. nóvember 2004
 5. Ungt fólk og getnaðarvarnir, 13. nóvember 2004
 6. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 20. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
 2. Ferðasjóður íþróttafélaga, 13. október 2003
 3. Gjafsókn á stjórnsýslustigi, 12. desember 2003
 4. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003
 5. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 12. desember 2003
 6. Vegagerð um Stórasand, 5. apríl 2004