Geir Gunnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

107. þing, 1984–1985

  1. Skóg- og trjárækt á Suðurnesjum, 6. desember 1984
  2. Úttekt á rekstri Seðlabanka Íslands, 4. júní 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Skóg- og trjárækt á Suðurnesjum, 3. maí 1984

103. þing, 1980–1981

  1. Langtímaáætlun um vegagerð, 21. maí 1981

99. þing, 1977–1978

  1. Varnir gegn ágangi sjávar við sunnanverðan Faxaflóa, 9. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna, 28. mars 1977

92. þing, 1971–1972

  1. Dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum, 17. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Skipan dóms- og lögreglumála á Suðurnesjum, 2. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Almannatryggingar, 30. janúar 1970
  2. Rannsókn sjóslysa (endurskoðun lagaákvæða) , 15. október 1969
  3. Ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu, 2. desember 1969
  4. Símagjöld á Brúarlands- og Suðurnesjasvæði, 2. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Rannsókn sjóslysa, 15. apríl 1969
  2. Veðurathugunarstöðvar í grennd við landið, 21. febrúar 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Lífeyrissjóður togarasjómanna, 20. nóvember 1967
  2. Rekstur fiskibáta, 31. janúar 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum, 1. mars 1967

85. þing, 1964–1965

  1. Radarspeglar á suðurströnd landsins, 5. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Radarspeglar á suðurströnd landsins (uppsetning) , 30. apríl 1964
  2. Örorku- og dánarbætur sjómanna, 14. október 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Viðskipti fjármálaráðuneytisins við Axel Kristjánsson, 12. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Skipun rannsóknarnefndar til að rannsaka viðskipti við Axel Kristjánsson og h/f Ásfjall, 22. mars 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Landsútsvör, 29. mars 1960
  2. Radíóstefnuviti í Hafnarfirði, 24. mars 1960

76. þing, 1956–1957

  1. Sjóefnaverksmiðja, 1. mars 1957

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Endurskoðun fiskveiðistefnunnar, 22. janúar 1991
  2. Kortlagning gróðurlendis Íslands, 10. desember 1990
  3. Lausaganga búfjár, 6. mars 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Landgræðsla, 17. október 1989
  2. Starfsreglur Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 7. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Endurskoðun laga um rekstur heilbrigðisstofnana, 12. desember 1988
  2. Landgræðsla, 10. apríl 1989
  3. Skógrækt á eyðijörðum í ríkiseign, 11. apríl 1989
  4. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins (endurskoðun laga), 5. maí 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Efling Ríkisútvarpsins, 22. febrúar 1988
  2. Kaupmáttur launa, 10. maí 1988
  3. Launajöfnun og ný launastefna, 16. mars 1988
  4. Rannsókn á byggingu flugstöðvar, 12. desember 1987
  5. Réttindi farmanna, 11. apríl 1988
  6. Sama gjald fyrir símaþjónustu, 12. apríl 1988
  7. Stefnumörkun í raforkumálum, 8. febrúar 1988
  8. Stytting vinnutímans, 12. apríl 1988
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga, 12. apríl 1988
  10. Úttekt vegna nýrrar álbræðslu, 24. mars 1988
  11. Viðskiptabann á Suður-Afríku, 25. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

  1. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 13. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
  2. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985
  3. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 10. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Endurreisn Viðeyjarstofu, 17. október 1984
  2. Fiskiræktarmál, 23. apríl 1985
  3. Geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði, 10. desember 1984
  4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 15. október 1984
  5. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985
  6. Námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum, 4. febrúar 1985
  7. Rannsókn á innflutningsversluninni, 29. janúar 1985
  8. Samanburður á launakjörum launafólks á Íslandi, 29. október 1984
  9. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingarmál, 25. mars 1985
  10. Þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi, 22. október 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
  2. Fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra, 15. nóvember 1983
  3. Framburðarkennsla í íslensku, 29. mars 1984
  4. Lífeyrismál sjómanna, 10. nóvember 1983
  5. Lækkun húshitunarkostnaðar, 17. nóvember 1983
  6. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingamál, 7. mars 1984

104. þing, 1981–1982

  1. Lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi, 25. nóvember 1981
  2. Orkubú Suðurnesja, 30. nóvember 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði, 12. maí 1980
  2. Fjármögnun framkvæmda við Reykjanesbraut, 19. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Sparnaður í fjármálakerfinu, 13. desember 1978
  2. Suðurnesjaáætlun, 24. október 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Innlend lyfjaframleiðsla, 12. október 1977
  2. Kosningalög, 11. október 1977
  3. Suðurnesjaáætlun, 9. febrúar 1978
  4. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 30. mars 1978
  5. Verðlagsmál landbúnaðarins, 28. nóvember 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Fiskimjölsverksmiðja í Grindavík, 23. nóvember 1976
  2. Innlend lyfjaframleiðsla, 29. mars 1977
  3. Kosningaréttur, 23. nóvember 1976
  4. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum, 16. mars 1977
  5. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 23. mars 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 25. febrúar 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni, 2. desember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni, 4. apríl 1974
  2. Heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum, 23. janúar 1974
  3. Kennsla í haffræði við Háskóla Íslands, 23. október 1973
  4. Sjóminjasafn, 15. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Kennsla í haffræði við Háskóla Íslands, 12. apríl 1973
  2. Löggjöf um sjómannastofur, 21. febrúar 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi, 8. nóvember 1971
  2. Radarsvari við Grindavík, 1. mars 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Einkaréttur ríkisins til lyfsölu, 5. nóvember 1970
  2. Rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar, 6. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Einkaréttur ríkisins til lyfsölu, 7. apríl 1970
  2. Endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms, 3. desember 1969
  3. Úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 3. desember 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu, 21. október 1968
  2. Úrsögn Íslands um Atlantshafsbandalaginu og uppsögn varnarsamnings (milli Íslands og Bandaríkjanna), 25. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Endurskoðun á rekstri ríkissjóðs og ríkisstofnana, 13. febrúar 1968
  2. Nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins, 14. febrúar 1968

86. þing, 1965–1966

  1. Rekstrargrundvöllur togaraflotans og endurnýjun hans, 28. október 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Rekstrargrundvöllur togaraflotans, 3. mars 1965
  2. Uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, 30. apríl 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Fiskiðnskóli, 24. janúar 1964
  2. Jarðhitarannsóknir, 30. apríl 1964
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, 31. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Fiskiðnskóli, 22. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Skóli fyrir fiskmatsmenn, 28. febrúar 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Hlutleysi Íslands, 24. október 1960
  2. Skóli fyrir fiskmatsmenn, 1. febrúar 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 13. maí 1960